Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. nóvember 2024 20:00 Margrét Helga Erlingsdóttir fréttamaður og Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, í Pallborðinu fyrr í dag. Ákvörðun Vinstri grænna um áframhaldandi samstarf með Sjálfstæðisflokki og Framsókn árið 2021 var afdrifarík og orkar tvímælis. Þetta segir Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, í kosningapallborðinu í dag. Hún segir hreyfinguna vera að hefja nýjan kafla undir sinni forystu og að grasrótin sé að ná sér á strik eftir sjö ára ríkisstjórnarsamstarf. Hún benti á að fólk eins og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, sem hafði skilið við flokkinn á ákveðnu tímabili, sé komið til baka. Þetta sé þó vissulega áskorun. Í Pallborðinu ræddu forystukonur Vinstri grænna, Pírata og Sósíalistaflokks Íslands um útlendingamál, íhaldssveiflu, húsnæðismál og margt fleira. Fylgi við flokkana þrjá mældist í síðustu Maskínukönnun undir fimm prósentum og VG með 3,8%. Svandís var spurð hvort það hefðu verið mistök að endurnýja stjórnarsamstarfið með Sjálfstæðisflokki og Framsókn árið 2021. „Ég held það hafi ekkert upp á sig að vera að velta fyrir sér hvort eitthvað hafi verið mistök eða ekki mistök.“ En ef þið eruð að óska eftir tiltrú kjósenda sem hafa farið, þurfið þið þá ekki að ávarpa þetta; hvort þetta hafi verið mistök eða ekki? „Þessi ákvörðun var afdrifarík, augljóslega. Hún orkar tvímælis og þegar maður lítur til baka þá hrannast upp spurningamerkin um það hvort við höfum greitt fyrir þetta of dýru gjaldi. Mér finnst það spurning sem á alveg rétt á sér þrátt fyrir að við höfum náð umtalsverðum árangri.“ Pallborðið í heild má sjá í spilaranum hér að neðan: Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Vinstri græn Píratar Sósíalistaflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Pallborðið Tengdar fréttir „Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Formaður Vinstri grænna segir að mikilvægt að láta ekki hugfallast yfir gengi flokksins í skoðanakönnunum. Í nýrri könnun Maskínu er flokkurinn á útleið af þingi. Fylgi Pírata hrynur milli kannanna og mælist nú 4,5 prósent á landsvísu. Oddviti þeirra í Kraganum segir það alvarlegt en kosningabaráttan sé rétt að hefjast 29. október 2024 13:32 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Hún segir hreyfinguna vera að hefja nýjan kafla undir sinni forystu og að grasrótin sé að ná sér á strik eftir sjö ára ríkisstjórnarsamstarf. Hún benti á að fólk eins og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, sem hafði skilið við flokkinn á ákveðnu tímabili, sé komið til baka. Þetta sé þó vissulega áskorun. Í Pallborðinu ræddu forystukonur Vinstri grænna, Pírata og Sósíalistaflokks Íslands um útlendingamál, íhaldssveiflu, húsnæðismál og margt fleira. Fylgi við flokkana þrjá mældist í síðustu Maskínukönnun undir fimm prósentum og VG með 3,8%. Svandís var spurð hvort það hefðu verið mistök að endurnýja stjórnarsamstarfið með Sjálfstæðisflokki og Framsókn árið 2021. „Ég held það hafi ekkert upp á sig að vera að velta fyrir sér hvort eitthvað hafi verið mistök eða ekki mistök.“ En ef þið eruð að óska eftir tiltrú kjósenda sem hafa farið, þurfið þið þá ekki að ávarpa þetta; hvort þetta hafi verið mistök eða ekki? „Þessi ákvörðun var afdrifarík, augljóslega. Hún orkar tvímælis og þegar maður lítur til baka þá hrannast upp spurningamerkin um það hvort við höfum greitt fyrir þetta of dýru gjaldi. Mér finnst það spurning sem á alveg rétt á sér þrátt fyrir að við höfum náð umtalsverðum árangri.“ Pallborðið í heild má sjá í spilaranum hér að neðan:
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Vinstri græn Píratar Sósíalistaflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Pallborðið Tengdar fréttir „Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Formaður Vinstri grænna segir að mikilvægt að láta ekki hugfallast yfir gengi flokksins í skoðanakönnunum. Í nýrri könnun Maskínu er flokkurinn á útleið af þingi. Fylgi Pírata hrynur milli kannanna og mælist nú 4,5 prósent á landsvísu. Oddviti þeirra í Kraganum segir það alvarlegt en kosningabaráttan sé rétt að hefjast 29. október 2024 13:32 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
„Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Formaður Vinstri grænna segir að mikilvægt að láta ekki hugfallast yfir gengi flokksins í skoðanakönnunum. Í nýrri könnun Maskínu er flokkurinn á útleið af þingi. Fylgi Pírata hrynur milli kannanna og mælist nú 4,5 prósent á landsvísu. Oddviti þeirra í Kraganum segir það alvarlegt en kosningabaráttan sé rétt að hefjast 29. október 2024 13:32