Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. nóvember 2024 20:00 Margrét Helga Erlingsdóttir fréttamaður og Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, í Pallborðinu fyrr í dag. Ákvörðun Vinstri grænna um áframhaldandi samstarf með Sjálfstæðisflokki og Framsókn árið 2021 var afdrifarík og orkar tvímælis. Þetta segir Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, í kosningapallborðinu í dag. Hún segir hreyfinguna vera að hefja nýjan kafla undir sinni forystu og að grasrótin sé að ná sér á strik eftir sjö ára ríkisstjórnarsamstarf. Hún benti á að fólk eins og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, sem hafði skilið við flokkinn á ákveðnu tímabili, sé komið til baka. Þetta sé þó vissulega áskorun. Í Pallborðinu ræddu forystukonur Vinstri grænna, Pírata og Sósíalistaflokks Íslands um útlendingamál, íhaldssveiflu, húsnæðismál og margt fleira. Fylgi við flokkana þrjá mældist í síðustu Maskínukönnun undir fimm prósentum og VG með 3,8%. Svandís var spurð hvort það hefðu verið mistök að endurnýja stjórnarsamstarfið með Sjálfstæðisflokki og Framsókn árið 2021. „Ég held það hafi ekkert upp á sig að vera að velta fyrir sér hvort eitthvað hafi verið mistök eða ekki mistök.“ En ef þið eruð að óska eftir tiltrú kjósenda sem hafa farið, þurfið þið þá ekki að ávarpa þetta; hvort þetta hafi verið mistök eða ekki? „Þessi ákvörðun var afdrifarík, augljóslega. Hún orkar tvímælis og þegar maður lítur til baka þá hrannast upp spurningamerkin um það hvort við höfum greitt fyrir þetta of dýru gjaldi. Mér finnst það spurning sem á alveg rétt á sér þrátt fyrir að við höfum náð umtalsverðum árangri.“ Pallborðið í heild má sjá í spilaranum hér að neðan: Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Vinstri græn Píratar Sósíalistaflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Pallborðið Tengdar fréttir „Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Formaður Vinstri grænna segir að mikilvægt að láta ekki hugfallast yfir gengi flokksins í skoðanakönnunum. Í nýrri könnun Maskínu er flokkurinn á útleið af þingi. Fylgi Pírata hrynur milli kannanna og mælist nú 4,5 prósent á landsvísu. Oddviti þeirra í Kraganum segir það alvarlegt en kosningabaráttan sé rétt að hefjast 29. október 2024 13:32 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Fleiri fréttir Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sjá meira
Hún segir hreyfinguna vera að hefja nýjan kafla undir sinni forystu og að grasrótin sé að ná sér á strik eftir sjö ára ríkisstjórnarsamstarf. Hún benti á að fólk eins og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, sem hafði skilið við flokkinn á ákveðnu tímabili, sé komið til baka. Þetta sé þó vissulega áskorun. Í Pallborðinu ræddu forystukonur Vinstri grænna, Pírata og Sósíalistaflokks Íslands um útlendingamál, íhaldssveiflu, húsnæðismál og margt fleira. Fylgi við flokkana þrjá mældist í síðustu Maskínukönnun undir fimm prósentum og VG með 3,8%. Svandís var spurð hvort það hefðu verið mistök að endurnýja stjórnarsamstarfið með Sjálfstæðisflokki og Framsókn árið 2021. „Ég held það hafi ekkert upp á sig að vera að velta fyrir sér hvort eitthvað hafi verið mistök eða ekki mistök.“ En ef þið eruð að óska eftir tiltrú kjósenda sem hafa farið, þurfið þið þá ekki að ávarpa þetta; hvort þetta hafi verið mistök eða ekki? „Þessi ákvörðun var afdrifarík, augljóslega. Hún orkar tvímælis og þegar maður lítur til baka þá hrannast upp spurningamerkin um það hvort við höfum greitt fyrir þetta of dýru gjaldi. Mér finnst það spurning sem á alveg rétt á sér þrátt fyrir að við höfum náð umtalsverðum árangri.“ Pallborðið í heild má sjá í spilaranum hér að neðan:
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Vinstri græn Píratar Sósíalistaflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Pallborðið Tengdar fréttir „Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Formaður Vinstri grænna segir að mikilvægt að láta ekki hugfallast yfir gengi flokksins í skoðanakönnunum. Í nýrri könnun Maskínu er flokkurinn á útleið af þingi. Fylgi Pírata hrynur milli kannanna og mælist nú 4,5 prósent á landsvísu. Oddviti þeirra í Kraganum segir það alvarlegt en kosningabaráttan sé rétt að hefjast 29. október 2024 13:32 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Fleiri fréttir Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sjá meira
„Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Formaður Vinstri grænna segir að mikilvægt að láta ekki hugfallast yfir gengi flokksins í skoðanakönnunum. Í nýrri könnun Maskínu er flokkurinn á útleið af þingi. Fylgi Pírata hrynur milli kannanna og mælist nú 4,5 prósent á landsvísu. Oddviti þeirra í Kraganum segir það alvarlegt en kosningabaráttan sé rétt að hefjast 29. október 2024 13:32
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði