Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Sindri Sverrisson skrifar 7. nóvember 2024 09:26 Auglýsingaskjáirnir lágu niðri eftir rokið. mynd/aðsend Víkingar leika afar mikilvægan leik við Borac frá Bosníu á Kópavogsvelli í dag. Veðrið verður vonandi skárra en í aðdraganda leiksins þegar til að mynda auglýsingaskjáir við völlinn fuku um koll. Myndirnar hér að neðan sýna hvernig röð af auglýsingaskjám á bakvið annað markið á Kópavogsvelli hefur fokið um koll og að því er virðist skemmst. Búist er við að veðrið verði skárra þegar leikur hefst í dag.Mynd/Aðsend Talsvert hvassviðri var á höfuðborgarsvæðinu í nótt en nú hefur dregið úr vindi og má búast við að leikurinn fari fram við ágætar aðstæður, en hann hefst klukkan 14.30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5 og í textalýsingu á Vísi. Eins og sjá má hafa skilti skemmst vegna roksins.mynd/Aðsend Leikurinn er afar þýðingarmikill fyrir Víkinga sem vonandi hafa jafnað sig á því að missa Íslandsmeistaratitilinn í hendur heimaliðsins á Kópavogsvelli, Breiðabliks. Borac er lægst skrifaða liðið sem Víkingar fengu heimaleik gegn í keppninni. Víkingar fengju 60 milljónir króna með sigri í dag, rétt eins og þegar þeir unnu frækinn sigur á Cercle Brugge í síðustu umferð. En sigur í dag færi einnig langt með að koma Víkingum áfram á næsta stig keppninnar, í umspil um sæti í 16-liða úrslitum, sem væri hreint magnaður árangur. Víkingar spila í Sambandsdeildinni fram til 19. desember en komist þeir í umspilið lengja þeir keppnistímabilið sitt enn frekar, og spila í því 13. og 20. febrúar. Skiltin á Kópavogsvelli fengu að finna fyrir því en það breytir því ekki að spilað verður klukkan 14.30 í dag.mynd/Aðsend Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Myndirnar hér að neðan sýna hvernig röð af auglýsingaskjám á bakvið annað markið á Kópavogsvelli hefur fokið um koll og að því er virðist skemmst. Búist er við að veðrið verði skárra þegar leikur hefst í dag.Mynd/Aðsend Talsvert hvassviðri var á höfuðborgarsvæðinu í nótt en nú hefur dregið úr vindi og má búast við að leikurinn fari fram við ágætar aðstæður, en hann hefst klukkan 14.30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5 og í textalýsingu á Vísi. Eins og sjá má hafa skilti skemmst vegna roksins.mynd/Aðsend Leikurinn er afar þýðingarmikill fyrir Víkinga sem vonandi hafa jafnað sig á því að missa Íslandsmeistaratitilinn í hendur heimaliðsins á Kópavogsvelli, Breiðabliks. Borac er lægst skrifaða liðið sem Víkingar fengu heimaleik gegn í keppninni. Víkingar fengju 60 milljónir króna með sigri í dag, rétt eins og þegar þeir unnu frækinn sigur á Cercle Brugge í síðustu umferð. En sigur í dag færi einnig langt með að koma Víkingum áfram á næsta stig keppninnar, í umspil um sæti í 16-liða úrslitum, sem væri hreint magnaður árangur. Víkingar spila í Sambandsdeildinni fram til 19. desember en komist þeir í umspilið lengja þeir keppnistímabilið sitt enn frekar, og spila í því 13. og 20. febrúar. Skiltin á Kópavogsvelli fengu að finna fyrir því en það breytir því ekki að spilað verður klukkan 14.30 í dag.mynd/Aðsend
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira