Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. nóvember 2024 19:59 Legia Warsaw vann 4-0 stórsigur gegn Dinamo Minsk og tryggði sér toppsætið. Foto Olimpik/NurPhoto via Getty Images Tvö lið, Legia Warsaw og Rapid Wien, eru með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í Sambandsdeild Evrópu. Shamrock Rovers fylgir þeim eftir í þriðja sætinu. Víkingur spilaði fyrsta leik þriðju umferðarinnar og vann 2-0 gegn Borac á Kópavogsvelli fyrr í dag. Sjö leikir fóru svo fram síðdegis en aðrir tíu leikir eru á dagskrá í kvöld. Fullt hús stiga Legia Warsaw vann 4-0 stórsigur gegn Dinamo Minsk, Luquinhas og Marc Gual settu sitt hvor tvö mörkin. Sigurinn tryggði Legia toppsætið en liðið hefur unnið alla þrjá leikina og ekki enn fengið á sig mark. Rapid Wien er í öðru sætinu eftir 3-0 útivallarsigur Petrocub. Bendegúz Bolla braut ísinn snemma, Guido Burgstaller bætti svo tveimur mörkum við í seinni hálfleik. Rapid hefur einnig unnið fyrstu þrjá leikina, skorað sex mörk og aðeins fengið á sig eitt. Íslandsvinir í þriðja sæti Þau tvö eru einu liðin með fullt hús stiga. Á eftir þeim er Shamrock Rovers, sem hefur spilað við Breiðablik og Víking í undankeppninni undanfarin tvö ár. Shamrock lenti undir gegn TNS í dag en vann 2-1 endurkomusigur þökk sé mörkum Johnny Kenny og Dylan Watts. Shamrock er nú með sjö stig eftir þrjá leiki. Taflan tekur líklega breytingum Chelsea, Fiorentina, Vitória, Hearts, Jagiellonia og Hedenheim unnu öll sína fyrstu tvo leiki og geta tekið toppsætið með sigri í kvöld. Andri Lucas í fremstu línu Gent Andri Lucas Guðjohnsen var í byrjunarliðinu hjá Gent, sem vann 1-0 gegn Omonia (kýpverska liðinu sem vann Víking 4-0 í fyrstu umferð). Hann var tekinn af velli eftir 75 mínútur. Omri Gandelman skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Gent er með 6 stig. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira
Víkingur spilaði fyrsta leik þriðju umferðarinnar og vann 2-0 gegn Borac á Kópavogsvelli fyrr í dag. Sjö leikir fóru svo fram síðdegis en aðrir tíu leikir eru á dagskrá í kvöld. Fullt hús stiga Legia Warsaw vann 4-0 stórsigur gegn Dinamo Minsk, Luquinhas og Marc Gual settu sitt hvor tvö mörkin. Sigurinn tryggði Legia toppsætið en liðið hefur unnið alla þrjá leikina og ekki enn fengið á sig mark. Rapid Wien er í öðru sætinu eftir 3-0 útivallarsigur Petrocub. Bendegúz Bolla braut ísinn snemma, Guido Burgstaller bætti svo tveimur mörkum við í seinni hálfleik. Rapid hefur einnig unnið fyrstu þrjá leikina, skorað sex mörk og aðeins fengið á sig eitt. Íslandsvinir í þriðja sæti Þau tvö eru einu liðin með fullt hús stiga. Á eftir þeim er Shamrock Rovers, sem hefur spilað við Breiðablik og Víking í undankeppninni undanfarin tvö ár. Shamrock lenti undir gegn TNS í dag en vann 2-1 endurkomusigur þökk sé mörkum Johnny Kenny og Dylan Watts. Shamrock er nú með sjö stig eftir þrjá leiki. Taflan tekur líklega breytingum Chelsea, Fiorentina, Vitória, Hearts, Jagiellonia og Hedenheim unnu öll sína fyrstu tvo leiki og geta tekið toppsætið með sigri í kvöld. Andri Lucas í fremstu línu Gent Andri Lucas Guðjohnsen var í byrjunarliðinu hjá Gent, sem vann 1-0 gegn Omonia (kýpverska liðinu sem vann Víking 4-0 í fyrstu umferð). Hann var tekinn af velli eftir 75 mínútur. Omri Gandelman skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Gent er með 6 stig.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira