Björgvin Karl klæddist skotapilsi fyrir keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2024 08:41 Björgvin Karl Guðmundsson er klár í slaginn en Rogue Invitational stórmótið hefst í hádeginu. @bk_gudmundsson/@rogueinvitational Björgvin Karl Guðmundsson verður fulltrúi Íslands á Rogue Invitational CrossFit mótinu sem hefst í dag. Rogue stórmótið fer vanalega fram í Bandaríkjunum en að þessu sinni er það haldið í Aberdeen í Skotlandi. Þetta er í sjötta sinn sem mótið fer fram. Tuttugu öflugir keppendur hjá hvoru kyni keppa um veglegt verðlaunafé og um að enda erfitt ár á sem bestan hátt. Þetta verður fyrsta stórmótið eftir hryllinginn á heimsleikunum þar sem Lazae Dukic drukknaði í fyrstu grein en keppnin var samt kláruð. CrossFit fjölskyldan hefur átt um sárt að binda síðan og rannsókn á atburðinum á heimsleikunum er enn ekki lokið. Keppnin um helgina er þó tækifæri til þetta frábæra fólk til að keppa aftur í íþróttinni sem þau elska og eru svo góð í. Alls fara fram níu greinar þar af þrjár þeirra í dag. Keppnir dagsins heita Quick Sand, North Sea Tiger og Braveheart. Við innritun á mótið þá fengu mótshaldarar keppendur til að klæðast skotapilsum svona í tilefni af því að mótið fer fram í Skotlandi í ár. Það má sjá okkar mann, BKG, í skotapilsinu hér fyrir neðan. Björgvin sagði líka frá því að hann hafði notað tímann í Skotlandi til að spila einn golfhring. Fyrsta grein mótsins hefst klukan hálf eitt að íslenskum tíma. View this post on Instagram A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) CrossFit Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fleiri fréttir Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Skraddarinn segir sorrí: „Mun sjá eftir þessu ævilangt“ Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Liverpool í þremur líklegustu úrslitaleikjunum Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Dagskráin: Evrópukvöld á Anfield og fjögur fara áfram í Meistaradeildinni Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum Sjá meira
Rogue stórmótið fer vanalega fram í Bandaríkjunum en að þessu sinni er það haldið í Aberdeen í Skotlandi. Þetta er í sjötta sinn sem mótið fer fram. Tuttugu öflugir keppendur hjá hvoru kyni keppa um veglegt verðlaunafé og um að enda erfitt ár á sem bestan hátt. Þetta verður fyrsta stórmótið eftir hryllinginn á heimsleikunum þar sem Lazae Dukic drukknaði í fyrstu grein en keppnin var samt kláruð. CrossFit fjölskyldan hefur átt um sárt að binda síðan og rannsókn á atburðinum á heimsleikunum er enn ekki lokið. Keppnin um helgina er þó tækifæri til þetta frábæra fólk til að keppa aftur í íþróttinni sem þau elska og eru svo góð í. Alls fara fram níu greinar þar af þrjár þeirra í dag. Keppnir dagsins heita Quick Sand, North Sea Tiger og Braveheart. Við innritun á mótið þá fengu mótshaldarar keppendur til að klæðast skotapilsum svona í tilefni af því að mótið fer fram í Skotlandi í ár. Það má sjá okkar mann, BKG, í skotapilsinu hér fyrir neðan. Björgvin sagði líka frá því að hann hafði notað tímann í Skotlandi til að spila einn golfhring. Fyrsta grein mótsins hefst klukan hálf eitt að íslenskum tíma. View this post on Instagram A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson)
CrossFit Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fleiri fréttir Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Skraddarinn segir sorrí: „Mun sjá eftir þessu ævilangt“ Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Liverpool í þremur líklegustu úrslitaleikjunum Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Dagskráin: Evrópukvöld á Anfield og fjögur fara áfram í Meistaradeildinni Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum Sjá meira