Sendiherrann vinsæli á útleið Árni Sæberg skrifar 8. nóvember 2024 10:56 Ryotaro Suzuki, fráfarandi sendiherra Japans á Íslandi. Patrik Onktovic Ryotaro Suzuki, sendiherra Japans á Íslandi, hefur verið skipaður sendiherra Japans á Samóa og mun því yfirgefa landið á næstunni. Suzuki tók við embætti í júní árið 2021 og vakti strax athygli og lukku fyrir framkomu sína á samfélagsmiðlinum X, þá Twitter. Í færslu á sama samskiptamiðli í dag greinir hann frá því að hann muni láta af störfum fljótlega. „Nú er það orðið formlegt. Ég hef verið skipaður sendiherra í Samóa, lands í sunnanverðu Kyrrahafi. Það þýðir að ég þarf að yfirgefa þetta fallega land fljótlega.“ Now it's official.I've been appointed as the new Ambassador to Samoa, a South Pacific nation.That means I must leave this beautiful country soon. 😥 pic.twitter.com/y2bi5NAPGK— SUZUKI Ryotaro 鈴木亮太郎 (@SUZUKIRyotaro1) November 8, 2024 Hann þakkar fyrir þá hjálp og þann stuðning sem hann hefur notið á meðan hann dvaldi á Íslandi. Það hafi verið góð upplifun að þjóna sem sendiherra á Íslandi. „Twitter-samfélagið (sem nú er kallað X) hefur verið mér eintaklega gott. Nú flýg ég á hina hlið hnattarins.“ Sendiráð á Íslandi Samóa Japan Samfélagsmiðlar Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Ástralski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Sjá meira
Suzuki tók við embætti í júní árið 2021 og vakti strax athygli og lukku fyrir framkomu sína á samfélagsmiðlinum X, þá Twitter. Í færslu á sama samskiptamiðli í dag greinir hann frá því að hann muni láta af störfum fljótlega. „Nú er það orðið formlegt. Ég hef verið skipaður sendiherra í Samóa, lands í sunnanverðu Kyrrahafi. Það þýðir að ég þarf að yfirgefa þetta fallega land fljótlega.“ Now it's official.I've been appointed as the new Ambassador to Samoa, a South Pacific nation.That means I must leave this beautiful country soon. 😥 pic.twitter.com/y2bi5NAPGK— SUZUKI Ryotaro 鈴木亮太郎 (@SUZUKIRyotaro1) November 8, 2024 Hann þakkar fyrir þá hjálp og þann stuðning sem hann hefur notið á meðan hann dvaldi á Íslandi. Það hafi verið góð upplifun að þjóna sem sendiherra á Íslandi. „Twitter-samfélagið (sem nú er kallað X) hefur verið mér eintaklega gott. Nú flýg ég á hina hlið hnattarins.“
Sendiráð á Íslandi Samóa Japan Samfélagsmiðlar Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Ástralski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Sjá meira