„Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Andri Már Eggertsson skrifar 8. nóvember 2024 21:44 Rúnar Ingi Erlingsson þjálfari Njarðvíkinga var svekktur eftir leik vísir/Diego Njarðvík tapaði gegn KR á Meistaravöllum 86-80. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var svekktur eftir tap kvöldsins. „Við fengum á okkur of stórt áhlaup í fjórða leikhluta líkt og gerðist í fyrri hálfleik og við misstum okkur í gleðinni og vorum óskynsamir og þess vegna töpuðum við,“ sagði Rúnar Ingi í viðtali eftir leik. Rúnar var nokkuð ánægður með fyrri hálfleik Njarðvíkur þar sem hans menn voru þremur stigum yfir 45-48. „Þetta var fram og til baka leikur heilt yfir svo var þetta tímasetning áhlaupa sem setti KR í þessa stöðu í fjórða leikhluta. Það var meira augnablik með þeirra áhlaupum. Við vorum að gera fullt af fínum hlutum en sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig.“ „KR gerði vel í að minnka völlinn sem bjó til hik í okkur og við vorum með 17 prósent þriggja stiga nýtingu í leiknum og þá er erfitt að mæta í Vesturbæinn og vinna.“ Rúnar tók undir það að Njarðvík hafi höndlað mótlætið illa en gestirnir voru pirraðir í fjórða leikhluta þegar það heyrðist í skotklukkunni áður en hún átti að fara í gang sem gerði það að verkum að Khalil Shabazz tók lélegt skot. „Já það er hægt að orða það þannig. Við fórum að pæla í hlutum sem við höfðum ekki stjórn á. Þetta var leiðinlegt atvik en lífið er ekki fullkomið. Við hefðum átt að fara í vörn og ná að stoppa þá. Þetta þroskar okkur og við höfum tapað tveimur jöfnum leikjum og við höfum verið að spila vel á tímabilinu,“ sagði Rúnar Ingi að lokum UMF Njarðvík Bónus-deild karla Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
„Við fengum á okkur of stórt áhlaup í fjórða leikhluta líkt og gerðist í fyrri hálfleik og við misstum okkur í gleðinni og vorum óskynsamir og þess vegna töpuðum við,“ sagði Rúnar Ingi í viðtali eftir leik. Rúnar var nokkuð ánægður með fyrri hálfleik Njarðvíkur þar sem hans menn voru þremur stigum yfir 45-48. „Þetta var fram og til baka leikur heilt yfir svo var þetta tímasetning áhlaupa sem setti KR í þessa stöðu í fjórða leikhluta. Það var meira augnablik með þeirra áhlaupum. Við vorum að gera fullt af fínum hlutum en sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig.“ „KR gerði vel í að minnka völlinn sem bjó til hik í okkur og við vorum með 17 prósent þriggja stiga nýtingu í leiknum og þá er erfitt að mæta í Vesturbæinn og vinna.“ Rúnar tók undir það að Njarðvík hafi höndlað mótlætið illa en gestirnir voru pirraðir í fjórða leikhluta þegar það heyrðist í skotklukkunni áður en hún átti að fara í gang sem gerði það að verkum að Khalil Shabazz tók lélegt skot. „Já það er hægt að orða það þannig. Við fórum að pæla í hlutum sem við höfðum ekki stjórn á. Þetta var leiðinlegt atvik en lífið er ekki fullkomið. Við hefðum átt að fara í vörn og ná að stoppa þá. Þetta þroskar okkur og við höfum tapað tveimur jöfnum leikjum og við höfum verið að spila vel á tímabilinu,“ sagði Rúnar Ingi að lokum
UMF Njarðvík Bónus-deild karla Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira