Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2024 08:01 Faðir Mick Schumacher er líklega einn besti ökumaður allra tíma í Formúlu 1 og víðar. Laurent Cartalade/Getty Images Mick Schumacher er sonur Formúlu 1 goðsagnarinnar Michaels sem lenti í skelfilegu skíðaslysi fyrir rúmlega áratug síðan og hefur ekki sést meðal almennings síðan þá. Hinn 25 ára gamli Mick staldraði stutt við í Formúlu 1 en er í dag varaökumaður Mercedes og ræddi föður sinn nýlega vegna útgáfu bókarinnar „Inside Mercedes F1.“ „Ég var brjálaður krakki. Ég gerði allt sem pabbi gerði. Hann studdi allt sem ég gerði og virkilega skemmtilegur en að sama skapi körfuharður,“ sagði hann í viðtali sem birtist á Yahoo. Mick byrjaði að keppa í mótum á vegum F1 ári eftir að faðir hans lenti í slysinu sem myndi móta fjölskyldu hans næstu árin og líklega áratugina. „Eftir það þurfti ég að fara mína eigin leið en hann kenndi mér gríðarlega mikið og nota ég mikið af þeim punktum sem hann gaf mér enn þann dag í dag.“ #NeuesProfilbild pic.twitter.com/KBlwlugvbO— Mick Schumacher (@SchumacherMick) January 16, 2023 Mick keppti fyrir Haas þau tvö tímabil sem hann var í Formúlu 1. Endaði hann í 19. og 16. sæti áður en samningi hans var sagt upp. Síðan hefur hann ekki átt upp á pallborðið síðan og verður að öllum líkindum áfram í hlutverki varamanns á næstu leiktíð. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Mick staldraði stutt við í Formúlu 1 en er í dag varaökumaður Mercedes og ræddi föður sinn nýlega vegna útgáfu bókarinnar „Inside Mercedes F1.“ „Ég var brjálaður krakki. Ég gerði allt sem pabbi gerði. Hann studdi allt sem ég gerði og virkilega skemmtilegur en að sama skapi körfuharður,“ sagði hann í viðtali sem birtist á Yahoo. Mick byrjaði að keppa í mótum á vegum F1 ári eftir að faðir hans lenti í slysinu sem myndi móta fjölskyldu hans næstu árin og líklega áratugina. „Eftir það þurfti ég að fara mína eigin leið en hann kenndi mér gríðarlega mikið og nota ég mikið af þeim punktum sem hann gaf mér enn þann dag í dag.“ #NeuesProfilbild pic.twitter.com/KBlwlugvbO— Mick Schumacher (@SchumacherMick) January 16, 2023 Mick keppti fyrir Haas þau tvö tímabil sem hann var í Formúlu 1. Endaði hann í 19. og 16. sæti áður en samningi hans var sagt upp. Síðan hefur hann ekki átt upp á pallborðið síðan og verður að öllum líkindum áfram í hlutverki varamanns á næstu leiktíð.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira