Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2024 12:31 Þrír blaðamenn voru ekki með Vinicius Junior á topp tíu listanum sínum. Hann átti frábærtár og skoraði þrennu í leik Real Madrid í gær. Getty/Diego Souto Vinicius Junior fékk ekki Gullhnöttinn í ár og bæði hann og öll Real Madrid fjölskyldan fór í fýlu. Real fólkið kemst örugglega ekki betra skap við það að heyra um vinnubrögð sumra blaðamannanna sem voru með atkvæðarétt í kjörinu. Nýtt dæmi um slök vinnubrögð voru þau hjá finnska blaðamanninum Juha Kanerva sem skrifar fyrir stórblaðið Ilta-Sanomat. Kanerva hefur nú komið fram og viðurkennt það að hann hafi gleymt að kjósa Vinicius Junior. Kanerva sagði frá þessu þegar Real Madrid stuðningsmaður benti á þá staðreynd að Kanerva var einn af þremur blaðamönnum sem var ekki með Vinicius Junior á lista. „Mín mistök. Ég mun segja af mér og hætta í valnefnd Ballon d'Or,“ svaraði Juha Kanerva. Rodri fékk Gullhnöttinn en hann endaði með 41 stigi meira en Vinicius. Víðir Sigurðsson, sem kaus fyrir Ísland, var með Rodri númer eitt og Vinicius númer tvö. Blaðamennirnir sem voru ekki með Vinicius á tíu manna lista sínum voru auk Kanerva þeir Bruno Porzio frá El Salvador og Sheefeni Nikodemus frá Namibíu. Porzio hafði gefið það út að hann setti Vinicius ekki á lista hjá sér af því að hann var ósáttur með karakter og hegðun leikmannsins. Hann setti Jude Bellingham í fyrsta sætið og Erling Haaland númer tvö. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@mailsport) Spænski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjá meira
Nýtt dæmi um slök vinnubrögð voru þau hjá finnska blaðamanninum Juha Kanerva sem skrifar fyrir stórblaðið Ilta-Sanomat. Kanerva hefur nú komið fram og viðurkennt það að hann hafi gleymt að kjósa Vinicius Junior. Kanerva sagði frá þessu þegar Real Madrid stuðningsmaður benti á þá staðreynd að Kanerva var einn af þremur blaðamönnum sem var ekki með Vinicius Junior á lista. „Mín mistök. Ég mun segja af mér og hætta í valnefnd Ballon d'Or,“ svaraði Juha Kanerva. Rodri fékk Gullhnöttinn en hann endaði með 41 stigi meira en Vinicius. Víðir Sigurðsson, sem kaus fyrir Ísland, var með Rodri númer eitt og Vinicius númer tvö. Blaðamennirnir sem voru ekki með Vinicius á tíu manna lista sínum voru auk Kanerva þeir Bruno Porzio frá El Salvador og Sheefeni Nikodemus frá Namibíu. Porzio hafði gefið það út að hann setti Vinicius ekki á lista hjá sér af því að hann var ósáttur með karakter og hegðun leikmannsins. Hann setti Jude Bellingham í fyrsta sætið og Erling Haaland númer tvö. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@mailsport)
Spænski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjá meira