Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2024 08:31 Barbora Krejcikova hefur svarað fyrir sig eftir að blaðamaður hæddist að útliti hennar. getty/Artur Widak Barbora Krejcikova, sem vann Wimbledon-mótið í tennis í ár, hefur gagnrýnt blaðamann vegna ummæla hans um útlit hennar. Í beinni útsendingu Tennis Channel frá WTA Finals í Sádi-Arabíu henti blaðamaðurinn Jon Wertheim gaman að enni Krejcikovu. Hún fékk veður af ummælunum og gerði þau að umtalsefni á X-inu. „Þú gætir hafa heyrt um ummælin í lýsingu Tennis Channel frá WTA Finals þar sem einblínt var á útlit mitt en ekki frammistöðu,“ skrifaði Krejcikova á X. „Sem íþróttakona sem hefur helgað sig þessari íþrótt varð ég fyrir vonbrigðum að sjá svona ófagleg ummæli. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem eitthvað svona gerist í íþróttaheiminum. Oft hef ég ekki kosið að láta í mér heyra en ég held að það sé kominn tími á að ítreka þörfina á virðingu og fagmennsku í íþróttafréttamennsku. Augnablik sem þessi draga athyglina frá hinu sanna eðli íþróttanna og alls þess sem íþróttafólk leggur í þær.“ You might have heard about the recent comments made on Tennis Channel during the WTA Finals coverage that focused on my appearance rather than my performance. As an athlete who has dedicated herself to this sport, it was disappointing to see this type of unprofessional (cont.)— Barbora Krejcikova (@BKrejcikova) November 10, 2024 Wertheim hefur beðist afsökunar á ummælum sínum. Hann gerði sér ekki grein fyrir að hann væri í loftinu þegar hann lét ummælin falla en segist samt ekki eiga sér neinar málsbætur. Tennis Channel setti Wertheim til hliðar eftir að ummæli hans fóru á flug. Sjónvarpsstöðin hefur beðið Krejcikovu afsökunar á þeim. Tennis Fjölmiðlar Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sjá meira
Í beinni útsendingu Tennis Channel frá WTA Finals í Sádi-Arabíu henti blaðamaðurinn Jon Wertheim gaman að enni Krejcikovu. Hún fékk veður af ummælunum og gerði þau að umtalsefni á X-inu. „Þú gætir hafa heyrt um ummælin í lýsingu Tennis Channel frá WTA Finals þar sem einblínt var á útlit mitt en ekki frammistöðu,“ skrifaði Krejcikova á X. „Sem íþróttakona sem hefur helgað sig þessari íþrótt varð ég fyrir vonbrigðum að sjá svona ófagleg ummæli. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem eitthvað svona gerist í íþróttaheiminum. Oft hef ég ekki kosið að láta í mér heyra en ég held að það sé kominn tími á að ítreka þörfina á virðingu og fagmennsku í íþróttafréttamennsku. Augnablik sem þessi draga athyglina frá hinu sanna eðli íþróttanna og alls þess sem íþróttafólk leggur í þær.“ You might have heard about the recent comments made on Tennis Channel during the WTA Finals coverage that focused on my appearance rather than my performance. As an athlete who has dedicated herself to this sport, it was disappointing to see this type of unprofessional (cont.)— Barbora Krejcikova (@BKrejcikova) November 10, 2024 Wertheim hefur beðist afsökunar á ummælum sínum. Hann gerði sér ekki grein fyrir að hann væri í loftinu þegar hann lét ummælin falla en segist samt ekki eiga sér neinar málsbætur. Tennis Channel setti Wertheim til hliðar eftir að ummæli hans fóru á flug. Sjónvarpsstöðin hefur beðið Krejcikovu afsökunar á þeim.
Tennis Fjölmiðlar Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sjá meira