Ellefu Íslandsmet og ekki svona margir á HM síðan 2016 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2024 17:45 Hópurinn sem fer á HM 25 í Búdapest. Sundsamband Íslands Alls féllu ellefu Íslands- og unglingameistarmótinu í sundi í 25 metra laug um helgina. Ásamt Íslandsmetunum ellefu litu níu unglingamet og eitt aldursflokkamet dagsins ljós. Jafnframt tryggðu átta sundmenn sér lágmörk á HM25 sem fram fer í Búdapest 10. til 15 desember og 16 tryggðu sér þátttökurétt á NM sem fram fer í Vejle í Danmörku þann 1. til 3 desember. Í morgun setti sveit SH Íslandsmet í 4x50 metra skriðsundi þegar þau bættu 3 ára gamalt met sitt þegar þeir syntu á 1:35,27. Sveitina skipuðu þau Símon Elías Statkevicius, Vala Dís Cicero, Birnir Freyr Hálfdánarsson, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir. Kvennasveit SH.Sundsamband Íslands Á sunnudagskvöld voru sett tvö Íslandsmet í boðsundum. Þær Vala Dís Cicero, Auguste Balciunaite, Nadja Djurovic, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir bættu fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 4x 100 metra fjórsundi og karlasveit SH kom svo sá og sigraði á nýju Íslandsmeti einnig í 4x 100 metra fjórsund. Sveitina skipuðu þeir Bergur Fáfnir Bjarnason, Snorri Dagur Einarsson, Birnir Freyr Hálfdánarsson, Símon Elías Statkevicius. Karlasveit SH.Sundsamband Íslands Vala Dís Cicero setti um helgina þrjú unglingamet en það síðasta kom í kvöld en það var í 100 metra skriðsundi þegar hún synti á 54,43 og bætti þar með 11 ára gamalt unglingamet Eyglóar Ósk Gústafsdóttur. Auguste Balciunaite setti aldursflokkamet í 50m bringusundi þegar hún synti á 33,37. Eva Margrét Falsdóttir varð sexfaldur Íslandsmeistari í einstaklingsgreinum um helgina en hún tók einnig þátt í boðsundi með kvennasveit ÍRB þar sem þær sigruðu í 4x50m fjórsundi, Eva fór því heim með 7 gull eftir helgina. Bestu afrek mótsins hlutu þau Snorri Dagur Einarsson og Vala Dís Cicero, en Snorri hlaut 821 Fina stig fyrir 100 metra bringusund og Vala Dís hlaut 804 stig fyrir 200 metra skriðsund. Snorri og Vala.Sundsamband Íslands Í lok móts var síðan tilkynnt um þau sem höfðu tryggt sér inn á HM25 og NM en bæði mótin fara fram í desember. Þá er virkilega góð helgi að baki með frábærum árangri sundfólksins en SSÍ hefur ekki sent svona stórt liða á HM25 síðan 2016. Íslands og unglingametin sem sett voru um helgina hafa staðið mörg hver mjög lengi og eitt unglingametið hafði staðið í 26 ár. Það má með sanni segja að framtíðin sé björt á sundfólkinu á Íslandi. Hópurinn sem fer á NM í Vejle í næsta mánuði.Sundsamband Íslands Sund Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Jafnframt tryggðu átta sundmenn sér lágmörk á HM25 sem fram fer í Búdapest 10. til 15 desember og 16 tryggðu sér þátttökurétt á NM sem fram fer í Vejle í Danmörku þann 1. til 3 desember. Í morgun setti sveit SH Íslandsmet í 4x50 metra skriðsundi þegar þau bættu 3 ára gamalt met sitt þegar þeir syntu á 1:35,27. Sveitina skipuðu þau Símon Elías Statkevicius, Vala Dís Cicero, Birnir Freyr Hálfdánarsson, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir. Kvennasveit SH.Sundsamband Íslands Á sunnudagskvöld voru sett tvö Íslandsmet í boðsundum. Þær Vala Dís Cicero, Auguste Balciunaite, Nadja Djurovic, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir bættu fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 4x 100 metra fjórsundi og karlasveit SH kom svo sá og sigraði á nýju Íslandsmeti einnig í 4x 100 metra fjórsund. Sveitina skipuðu þeir Bergur Fáfnir Bjarnason, Snorri Dagur Einarsson, Birnir Freyr Hálfdánarsson, Símon Elías Statkevicius. Karlasveit SH.Sundsamband Íslands Vala Dís Cicero setti um helgina þrjú unglingamet en það síðasta kom í kvöld en það var í 100 metra skriðsundi þegar hún synti á 54,43 og bætti þar með 11 ára gamalt unglingamet Eyglóar Ósk Gústafsdóttur. Auguste Balciunaite setti aldursflokkamet í 50m bringusundi þegar hún synti á 33,37. Eva Margrét Falsdóttir varð sexfaldur Íslandsmeistari í einstaklingsgreinum um helgina en hún tók einnig þátt í boðsundi með kvennasveit ÍRB þar sem þær sigruðu í 4x50m fjórsundi, Eva fór því heim með 7 gull eftir helgina. Bestu afrek mótsins hlutu þau Snorri Dagur Einarsson og Vala Dís Cicero, en Snorri hlaut 821 Fina stig fyrir 100 metra bringusund og Vala Dís hlaut 804 stig fyrir 200 metra skriðsund. Snorri og Vala.Sundsamband Íslands Í lok móts var síðan tilkynnt um þau sem höfðu tryggt sér inn á HM25 og NM en bæði mótin fara fram í desember. Þá er virkilega góð helgi að baki með frábærum árangri sundfólksins en SSÍ hefur ekki sent svona stórt liða á HM25 síðan 2016. Íslands og unglingametin sem sett voru um helgina hafa staðið mörg hver mjög lengi og eitt unglingametið hafði staðið í 26 ár. Það má með sanni segja að framtíðin sé björt á sundfólkinu á Íslandi. Hópurinn sem fer á NM í Vejle í næsta mánuði.Sundsamband Íslands
Sund Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum