Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Aron Guðmundsson skrifar 12. nóvember 2024 16:01 Kolbeinn Kristinsson er með stórt tækifæri í höndunum. Íslenski atvinnumaðurinn í hnefaleikum, Kolbeinn Kristinsson, er kominn með andstæðing fyrir næsta bardaga á sínum ferli sem fer fram þann 7.desember næstkomandi. Greint hefur verið frá því að Kolbeinn muni mæta hinum pólska Piotr Cwik í hnefaleikahringnum í Vínarborg í Austurríki en þetta verður þriðji bardagi Kolbeins á árinu. Kolbeinn er ósigraður á sínum atvinnumannaferli með sextán sigra í jafnmörgum bardögum og stefnir á að komast inn á lista yfir topp fimmtíu þungavigtarkappa í heiminum. View this post on Instagram A post shared by Kolbeinn Kristinsson (@theicebearkristinsson) Piotr hefur hins vegar unnið sjö af átta bardögum sínum sem atvinnumaður í hnefaleikum og tapað einum. Hann er sem stendur á sjö bardaga sigurgöngu. Kolbeinn er sem stendur í 86.sæti á heimslista hnefaleikakappa í þungavigtarflokki og bar síðast sigur úr bítum gegn Finnanum Mika Mielonen í Helsinki í september fyrr á þessu ári þar sem að Kolbeinn varði Baltic Union beltið sitt. Íslendingurinn hefur varið undanfarinni viku í Þýskalandi við æfingar með úkraínska EBU meistaranum og þungavigtarkappanum Oleksandr Zakhozhyi en sá er, líkt og Kolbeinn, ósigraður á sínum ferli og er sem stendur í 31.sæti á heimslistanum. Sá mun mæta Arnold Gjergjaj og reyna að verja EBU beltið sitt þann 23.nóvember næstkomandi. Box Íslendingar erlendis Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Greint hefur verið frá því að Kolbeinn muni mæta hinum pólska Piotr Cwik í hnefaleikahringnum í Vínarborg í Austurríki en þetta verður þriðji bardagi Kolbeins á árinu. Kolbeinn er ósigraður á sínum atvinnumannaferli með sextán sigra í jafnmörgum bardögum og stefnir á að komast inn á lista yfir topp fimmtíu þungavigtarkappa í heiminum. View this post on Instagram A post shared by Kolbeinn Kristinsson (@theicebearkristinsson) Piotr hefur hins vegar unnið sjö af átta bardögum sínum sem atvinnumaður í hnefaleikum og tapað einum. Hann er sem stendur á sjö bardaga sigurgöngu. Kolbeinn er sem stendur í 86.sæti á heimslista hnefaleikakappa í þungavigtarflokki og bar síðast sigur úr bítum gegn Finnanum Mika Mielonen í Helsinki í september fyrr á þessu ári þar sem að Kolbeinn varði Baltic Union beltið sitt. Íslendingurinn hefur varið undanfarinni viku í Þýskalandi við æfingar með úkraínska EBU meistaranum og þungavigtarkappanum Oleksandr Zakhozhyi en sá er, líkt og Kolbeinn, ósigraður á sínum ferli og er sem stendur í 31.sæti á heimslistanum. Sá mun mæta Arnold Gjergjaj og reyna að verja EBU beltið sitt þann 23.nóvember næstkomandi.
Box Íslendingar erlendis Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn