Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 13. nóvember 2024 07:06 Skjáskot af umferdin.is sem sýnir lokanir á Vestfjörðum. Vegirnir í Ísafjarðardjúpi og vegurinn um Steingrímsfjarðarheiði eru enn lokaðir vegna skriðuhættu og þá er Bíldudalsvegur í sundur og því lokaður frá flugvellinum og að gatnamótunum að Dynjandisheiði. Í morgun var vegurinn um Súðavíkurhlíð þó opnaður. Farið verður í að kanna aðstæður í Ísafjarðardjúpi og vinna að opnun með morgninum en óvíst er hvenær hægt verður að opna að því er segir á heimasíðu Vegagerðarinnar. Þá er vegurinn um Eyrarhlíð í Skutulsfirði, á milli Ísafjarðar og Hnífsdals, enn lokaður eftir skriðuföll gærdagsins. Samkvæmt upplýsingum frá náttúruvakt Veðurstofunnar hefur ekkert frést af frekari skriðuföllum á Vestförðum í nótt. Það komi þó betur í ljós í birtingu. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum beindi því til íbúa ofarlega við Hjallaveg á Ísafirði að þeir myndu ekki dvelja í þeim herbergjum sem snúa upp í hlíðar Eyrarfjalls. Lögreglan segir að þeta hafi verið gert að beiðni Veðurstofunnar eftir skriðuföll gærdagsins. Ekki var talin ástæða til að rýma húsin heldur var einungis um varúðarráðstöfun að ræða. Þá var því einnig beint til fólks að vera ekki á ferð ofan við Hjallaveg, ofan við varnargarðan fyrir ofan bæinn eða í fjallshliðum almennt uns veðufar breytist. Að auki er óheimilt að fara að aurskriðunum sem fallið hafa á veginum um Eyrarhlið, hvort sem það er akandi eða fótgangandi. Gular viðvaranir frá Veðurstofu Íslands eru enn í gildi fram eftir degi. Vegfarendur eru beðnir að kynna sér aðstæður áður en lagt er af stað milli landshluta. Veður Færð á vegum Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Í morgun var vegurinn um Súðavíkurhlíð þó opnaður. Farið verður í að kanna aðstæður í Ísafjarðardjúpi og vinna að opnun með morgninum en óvíst er hvenær hægt verður að opna að því er segir á heimasíðu Vegagerðarinnar. Þá er vegurinn um Eyrarhlíð í Skutulsfirði, á milli Ísafjarðar og Hnífsdals, enn lokaður eftir skriðuföll gærdagsins. Samkvæmt upplýsingum frá náttúruvakt Veðurstofunnar hefur ekkert frést af frekari skriðuföllum á Vestförðum í nótt. Það komi þó betur í ljós í birtingu. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum beindi því til íbúa ofarlega við Hjallaveg á Ísafirði að þeir myndu ekki dvelja í þeim herbergjum sem snúa upp í hlíðar Eyrarfjalls. Lögreglan segir að þeta hafi verið gert að beiðni Veðurstofunnar eftir skriðuföll gærdagsins. Ekki var talin ástæða til að rýma húsin heldur var einungis um varúðarráðstöfun að ræða. Þá var því einnig beint til fólks að vera ekki á ferð ofan við Hjallaveg, ofan við varnargarðan fyrir ofan bæinn eða í fjallshliðum almennt uns veðufar breytist. Að auki er óheimilt að fara að aurskriðunum sem fallið hafa á veginum um Eyrarhlið, hvort sem það er akandi eða fótgangandi. Gular viðvaranir frá Veðurstofu Íslands eru enn í gildi fram eftir degi. Vegfarendur eru beðnir að kynna sér aðstæður áður en lagt er af stað milli landshluta.
Veður Færð á vegum Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira