Emilíana Torrini einhleyp Jón Þór Stefánsson skrifar 14. nóvember 2024 11:01 Emilíana Torrini er ein ástsælasta tónlistarkona landsins. Íris Bergmann Söngkonan ástsæla Emilíana Torrini og Rowan Patrick Robinson Cain eru að skilja eftir fimm ára hjónaband. Emilíana hefur í mörg ár verið ein allra vinsælasta söngkona þjóðarinnar. Emiliana greindi frá sambandsslitunum í þættinum Víðsjá, sem er umsjón Höllu Harðardóttur og Melkorku Ólafsdóttur, á Rás 1 í gær. Emilíana og Rowan giftu sig þann 23. júlí árið 2019. „Ég man alltaf eftir því þegar pabbi minn skildi. Fólk er svo ótrúlega fyndið þegar það skilur. Ég er núna að ganga í gegnum það ferli. Þá fer maður alltaf í eitthvað extra dramakast yfir hlutunum,“ sagði Emelíana. Hún rifjaði upp þegar faðir hennar söng Honesty með Billy Joel. Það hafi verið hans „dramalag“ og Through the Eyes of a Woman sé hennar. Þá ræddi hún lagið Through the Eyes of a Woman með Lucky Lo. „Ég heyrði þetta bara í sumar. Mér var sent þetta lag og þetta var svona dramalagið mitt. Mér finnst alltaf svo æðislegt að eiga dramalag, þar sem maður labbar niður götuna með vindinn í hárinu,“ útskýrði Emilíana. Emilíana hefur ferðast víða á sínum ferli en heldur alltaf sterkri tengingu við Ísland og er búsett hér. Hún er hálf íslensk og hálf ítölsk, alin upp á Íslandi en eyddi sumrum í æsku í Þýskalandi og á Ítalíu. Emilíana hefur í mörg ár verið ein allra vinsælasta söngkona þjóðarinnar. Hún hefur einnig náð langt í sínu fagi erlendis og samið lög fyrir myndir á borð við Lord of the Rings og þættina Grey´s Anatomy. Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Emiliana greindi frá sambandsslitunum í þættinum Víðsjá, sem er umsjón Höllu Harðardóttur og Melkorku Ólafsdóttur, á Rás 1 í gær. Emilíana og Rowan giftu sig þann 23. júlí árið 2019. „Ég man alltaf eftir því þegar pabbi minn skildi. Fólk er svo ótrúlega fyndið þegar það skilur. Ég er núna að ganga í gegnum það ferli. Þá fer maður alltaf í eitthvað extra dramakast yfir hlutunum,“ sagði Emelíana. Hún rifjaði upp þegar faðir hennar söng Honesty með Billy Joel. Það hafi verið hans „dramalag“ og Through the Eyes of a Woman sé hennar. Þá ræddi hún lagið Through the Eyes of a Woman með Lucky Lo. „Ég heyrði þetta bara í sumar. Mér var sent þetta lag og þetta var svona dramalagið mitt. Mér finnst alltaf svo æðislegt að eiga dramalag, þar sem maður labbar niður götuna með vindinn í hárinu,“ útskýrði Emilíana. Emilíana hefur ferðast víða á sínum ferli en heldur alltaf sterkri tengingu við Ísland og er búsett hér. Hún er hálf íslensk og hálf ítölsk, alin upp á Íslandi en eyddi sumrum í æsku í Þýskalandi og á Ítalíu. Emilíana hefur í mörg ár verið ein allra vinsælasta söngkona þjóðarinnar. Hún hefur einnig náð langt í sínu fagi erlendis og samið lög fyrir myndir á borð við Lord of the Rings og þættina Grey´s Anatomy.
Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira