„Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. nóvember 2024 15:01 Þorgerður Katrín ræddi málin við Sindra Sindrason. Hvað vill Viðreisn sem skýst upp í skoðanakönnunum? Sindri Sindrason leit við í morgunkaffi hjá Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur sem fór yfir málin með honum. Reyndar ekkert kaffi að þessu sinni, bara heilsudrykkur eða boost eins og margir þetta það sem. Þorgerður vonast eftir að næsta ríkisstjórn verða aðeins þriggja flokka. „Það er svo sem alveg hægt að gera fína fjögurra flokka stjórn og það er mjög margt gott fólk í öllum flokkum. Það er margt sem við getum tekið undir bæði með Samfylkingunni og Sjálfstæðisflokknum. Málefnin skipta mestu máli,“ segir Þorgerður. En hvernig slakar Þorgerður á? „Þegar ég kem heim og er ein og stundum líka þegar Katrín Erla er þá blasta ég tónlist. Það getur verið Coldplay eða Miley Cyrus eða hvað sem er. Svo horfi ég á The Godfather myndirnar og Lord Of The Rings myndirnar. Mér finnst mjög gaman að sjá þær aftur.“ Sindri lýsir Þorgerði sem smá gaur og hún tekur í raun undir það. „Ég man þegar ég varð 45 ára og pabbi minn sagði að ég kynni ekki enn að ganga í pilsi. Ég gæti verið dannaðri og ekki fyrir neinn annan en fjölskylduna mína,“ segir Þorgerður en tekur það skýrt fram að ekkert sé að því að konur séu ekki eins kvenlegar og aðrar. Hún segist ekki sjá eftir því að hafa farið út í pólitík. „Ég er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull. Hluti af því að fara út í pólitík er að kunna að sigta út gaggið en maður er líka fljótur að heyra réttmæta gagnrýni.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Viðreisn Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Sjá meira
Reyndar ekkert kaffi að þessu sinni, bara heilsudrykkur eða boost eins og margir þetta það sem. Þorgerður vonast eftir að næsta ríkisstjórn verða aðeins þriggja flokka. „Það er svo sem alveg hægt að gera fína fjögurra flokka stjórn og það er mjög margt gott fólk í öllum flokkum. Það er margt sem við getum tekið undir bæði með Samfylkingunni og Sjálfstæðisflokknum. Málefnin skipta mestu máli,“ segir Þorgerður. En hvernig slakar Þorgerður á? „Þegar ég kem heim og er ein og stundum líka þegar Katrín Erla er þá blasta ég tónlist. Það getur verið Coldplay eða Miley Cyrus eða hvað sem er. Svo horfi ég á The Godfather myndirnar og Lord Of The Rings myndirnar. Mér finnst mjög gaman að sjá þær aftur.“ Sindri lýsir Þorgerði sem smá gaur og hún tekur í raun undir það. „Ég man þegar ég varð 45 ára og pabbi minn sagði að ég kynni ekki enn að ganga í pilsi. Ég gæti verið dannaðri og ekki fyrir neinn annan en fjölskylduna mína,“ segir Þorgerður en tekur það skýrt fram að ekkert sé að því að konur séu ekki eins kvenlegar og aðrar. Hún segist ekki sjá eftir því að hafa farið út í pólitík. „Ég er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull. Hluti af því að fara út í pólitík er að kunna að sigta út gaggið en maður er líka fljótur að heyra réttmæta gagnrýni.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Viðreisn Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Sjá meira