Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2024 14:19 Sædís Rún Heiðarsdóttir varð Noregsmeistari á fyrsta tímabili sínu í atvinnumennsku. getty/David Lidstrom Sædís Rún Heiðarsdóttir skoraði mark meistara Vålerenga í 1-1 jafntefli við Lilleström í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Sædís endaði tímabilið vel en í síðustu tveimur deildarleikjum Vålerenga skoraði hún tvö mörk og lagði upp eitt. Ólafsvíkingurinn spilaði sextán deildarleiki á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku; skoraði fjögur mörk og gaf sex stoðsendingar. Ásdís Karen Halldórsdóttir var í byrjunarliði Lilleström sem komst yfir á strax á 5. mínútu en Sædís jafnaði þremur mínútum fyrir leikslok. Lilleström endaði í 4. sæti deildarinnar en fjögur stig voru dregin af liðinu vegna fjárhagsvandræða. Årets siste seriekamp ender med poengdeling! pic.twitter.com/fPl5ySsBfh— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) November 16, 2024 Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg luku tímabilinu á 0-1 sigri á Roa á útivelli. Sigurmarkið kom á sjöundu mínútu í uppbótartíma. Rosenborg endaði í 3. sæti deildarinnar. Þrjár íslenskar landsliðskonur komu við sögu í leik Bröndby og Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni. Bröndby vann leikinn, 3-0. Ingibjörg Sigurðardóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir voru báðar í byrjunarliði Bröndby sem hefur unnið þrjá leiki í röð. SEJR I ÅRETS SIDSTE HJEMMEKAMP 🟡🔵 pic.twitter.com/mdGFMpjfOY— Brøndby IF Women (@Brondbywomen) November 16, 2024 Kaupmannahafnarliðið er í 3. sæti deildarinnar með 24 stig, sex stigum á eftir Fortuna Hjörring og Nordsjælland sem eru í tveimur efstu sætunum. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var í byrjunarliði Nordsjælland sem hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum. Norski boltinn Danski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira
Sædís endaði tímabilið vel en í síðustu tveimur deildarleikjum Vålerenga skoraði hún tvö mörk og lagði upp eitt. Ólafsvíkingurinn spilaði sextán deildarleiki á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku; skoraði fjögur mörk og gaf sex stoðsendingar. Ásdís Karen Halldórsdóttir var í byrjunarliði Lilleström sem komst yfir á strax á 5. mínútu en Sædís jafnaði þremur mínútum fyrir leikslok. Lilleström endaði í 4. sæti deildarinnar en fjögur stig voru dregin af liðinu vegna fjárhagsvandræða. Årets siste seriekamp ender med poengdeling! pic.twitter.com/fPl5ySsBfh— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) November 16, 2024 Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg luku tímabilinu á 0-1 sigri á Roa á útivelli. Sigurmarkið kom á sjöundu mínútu í uppbótartíma. Rosenborg endaði í 3. sæti deildarinnar. Þrjár íslenskar landsliðskonur komu við sögu í leik Bröndby og Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni. Bröndby vann leikinn, 3-0. Ingibjörg Sigurðardóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir voru báðar í byrjunarliði Bröndby sem hefur unnið þrjá leiki í röð. SEJR I ÅRETS SIDSTE HJEMMEKAMP 🟡🔵 pic.twitter.com/mdGFMpjfOY— Brøndby IF Women (@Brondbywomen) November 16, 2024 Kaupmannahafnarliðið er í 3. sæti deildarinnar með 24 stig, sex stigum á eftir Fortuna Hjörring og Nordsjælland sem eru í tveimur efstu sætunum. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var í byrjunarliði Nordsjælland sem hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum.
Norski boltinn Danski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira