Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Smári Jökull Jónsson skrifar 17. nóvember 2024 17:35 Haukarnir fögnuðu í dag. Haukar eru komnir í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins í handknattleik eftir öruggan sigur á ÍBV á heimavelli. Þá eru ÍR-ingar sömuleiðis komnir áfram eftir sigur á Akureyri. Haukar og ÍBV hafa marga hildina háð í handboltanum á síðustu árum. Leikur þeirra á Ásvöllum í dag var í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins og heimamenn í Haukum voru betra liðið til að byrja með. Þeir komust í 8-4 forystu eftir rúmlega tíu mínútna leik og voru með frumkvæðið. Lokakafli fyrri hálfleiks var þó fínn hjá Eyjaliðinu sem minnkaði muninn í eitt mark og staðan í hálfleik var 15-14. Í síðari hálfleik héldu Eyjamenn í við heimaliðið í upphafi. Um miðbik hálfleiksins breyttu Haukar hins vegar stöðunni úr 21-19 í 26-19 og gengu frá leiknum. Lokatölur 37-29 og Haukar komnir í 8-liða úrslit. Þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum skaut Andri Fannar Elísson beint í andlitið á Pavel Miskevich úr vítakasti og fékk rautt spjald fyrir vikið, líkt og Miskevich sem brást ókvæða við vítakastinu og réðist að Andra Fannari. Össur Haraldsson var magnaður hjá Haukum með 13 mörk úr 14 skotum. Skarphéðinn Ívar Einarsson kom næstur með 6 mörk. Hjá ÍBV skoruðu Sigtryggur Daði Rúnarsson og Kári Kristján Kristjánsson 6 mörk hvor. ÍR sótti sigur norður yfir heiðar Á Akureyri mættust lið Þórs og ÍR en Þórsarar leika í Grill 66-deildinni en ÍR-ingar í Olís-deildinni. Þar byrjuðu heimamenn frábærlega og komust í 10-5 en ÍR-liðið náði að minnka muninn og staðan í hálfleik var 17-16. Jafnt var á með liðunum í byrjun seinni hálfleiks en í stöðunni 30-29 fyrir ÍR náðu gestirnir 6-1 kafla og heimamönnum tókst ekki að svara. Lokatölur 38-32 og ÍR komið áfram í 8-liða úrslit. Hrannar Ingi Jóhannsson skoraði 13 mörk fyrir ÍR og Bernard Darkoh 8 mörk. Brynjar Hólm Grétarsson var markahæstur Þórsara með 8 mörk, Sigurður Ringsted Sigurðsson skoraði 7 mörk og Oddur Grétarsson 6. Powerade-bikarinn ÍBV Haukar Þór Akureyri ÍR Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira
Haukar og ÍBV hafa marga hildina háð í handboltanum á síðustu árum. Leikur þeirra á Ásvöllum í dag var í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins og heimamenn í Haukum voru betra liðið til að byrja með. Þeir komust í 8-4 forystu eftir rúmlega tíu mínútna leik og voru með frumkvæðið. Lokakafli fyrri hálfleiks var þó fínn hjá Eyjaliðinu sem minnkaði muninn í eitt mark og staðan í hálfleik var 15-14. Í síðari hálfleik héldu Eyjamenn í við heimaliðið í upphafi. Um miðbik hálfleiksins breyttu Haukar hins vegar stöðunni úr 21-19 í 26-19 og gengu frá leiknum. Lokatölur 37-29 og Haukar komnir í 8-liða úrslit. Þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum skaut Andri Fannar Elísson beint í andlitið á Pavel Miskevich úr vítakasti og fékk rautt spjald fyrir vikið, líkt og Miskevich sem brást ókvæða við vítakastinu og réðist að Andra Fannari. Össur Haraldsson var magnaður hjá Haukum með 13 mörk úr 14 skotum. Skarphéðinn Ívar Einarsson kom næstur með 6 mörk. Hjá ÍBV skoruðu Sigtryggur Daði Rúnarsson og Kári Kristján Kristjánsson 6 mörk hvor. ÍR sótti sigur norður yfir heiðar Á Akureyri mættust lið Þórs og ÍR en Þórsarar leika í Grill 66-deildinni en ÍR-ingar í Olís-deildinni. Þar byrjuðu heimamenn frábærlega og komust í 10-5 en ÍR-liðið náði að minnka muninn og staðan í hálfleik var 17-16. Jafnt var á með liðunum í byrjun seinni hálfleiks en í stöðunni 30-29 fyrir ÍR náðu gestirnir 6-1 kafla og heimamönnum tókst ekki að svara. Lokatölur 38-32 og ÍR komið áfram í 8-liða úrslit. Hrannar Ingi Jóhannsson skoraði 13 mörk fyrir ÍR og Bernard Darkoh 8 mörk. Brynjar Hólm Grétarsson var markahæstur Þórsara með 8 mörk, Sigurður Ringsted Sigurðsson skoraði 7 mörk og Oddur Grétarsson 6.
Powerade-bikarinn ÍBV Haukar Þór Akureyri ÍR Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira