Seldu miða á Paul-Tyson bardagann fyrir 2,5 milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2024 17:48 Jake Paul nær hér að gefa Mike Tyson vænt högg í bardaga þeirra um síðustu helgi. Getty/Tayfun Coskun Sama hvaða skoðun hnefaleikaáhugafólk hefur á hnefaleikakappanum Jake Paul þá getað þeir ekki neitað þeirri staðreynd að Youtube stjarnan trekkir að. Var reyndar að berjast við eina stærstu hnefaleikagoðsögn sögunnar en það breytir ekki því að peningarnir flæddu inn. Jake Paul vann hina 58 ára gömlu goðsögn Mike Tyson í bardaga þeirra um helgina en bardaginn fór fram á AT&T Stadium sem er heimavöllur NFL-liðsins Dallas Cowboys. Aldrei áður í sögu hnefaleika, sem haldir hafa verið fyrir utan Las Vegas, hafa miðar á bardaga selst fyrir hærri upphæð. Það mættu meira en 72 þúsund manns á bardagakvöldið og innkoman var alls 18,1 milljónir Bandaríkjadala eða næstum því tveir og hálfur milljarður í íslenskum krónum. ESPN segir frá. Gamla metið í Texas var þegar níu milljónir dollara komu inn á bardaga Canelo Alvarez og Billy Joe Saunders árið 2021. Talið er að um 60 milljónir heimila hafa síðan horft á bardagann í sjónvarpi eða í gegnum netið. Áhuginn var það mikill að Netflix lenti í miklum vandræðum með að koma útsendingunni til viðskiptavina sinna. Svo vel heppnuð þótti samt útsending Netflix að hlutabréf í fyrirtækinu hækkuðu um 2,8 prósent í gær. Box Tengdar fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Hnefaleikagoðsögnin Mike Tyson missti aðeins stjórn á sér kvöldið fyrir bardaga hans á móti samfélagsstjörnunni Jake Paul. 15. nóvember 2024 01:56 Jake Paul sigraði enn einn MMA-kappann Youtube-stjarnan Jake Paul mætti MMA-goðsögninni Nate Diaz í hnefaleikabardaga í nótt. Bardaginn var merkilega skemmtilegur. 6. ágúst 2023 12:31 Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Hnefaleikakappinn Daniel Dubois, heimsmeistari í þungavigt, hefur boðið Jake Paul í hringinn eftir að Paul hafði betur gegn hinum 58 ára gamla Mike Tyson á föstudaginn. 19. nóvember 2024 12:32 Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Mike Tyson mátti sætta sig við tap í bardaga gegn YouTube-stjörnunni Jake Paul á aðfaranótt laugardags. Tyson segir í færslu á X að hann hafi verið nálægt því að deyja í júní. 17. nóvember 2024 09:01 Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson YouTube-stjarnan Jake Paul fagnaði sigri í umdeildum hnefaleikabardaga við 58 ára gamlan Mike Tyson í Arlington í Texas í nótt. Þar gekk á ýmsu. 16. nóvember 2024 07:54 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig Sjá meira
Jake Paul vann hina 58 ára gömlu goðsögn Mike Tyson í bardaga þeirra um helgina en bardaginn fór fram á AT&T Stadium sem er heimavöllur NFL-liðsins Dallas Cowboys. Aldrei áður í sögu hnefaleika, sem haldir hafa verið fyrir utan Las Vegas, hafa miðar á bardaga selst fyrir hærri upphæð. Það mættu meira en 72 þúsund manns á bardagakvöldið og innkoman var alls 18,1 milljónir Bandaríkjadala eða næstum því tveir og hálfur milljarður í íslenskum krónum. ESPN segir frá. Gamla metið í Texas var þegar níu milljónir dollara komu inn á bardaga Canelo Alvarez og Billy Joe Saunders árið 2021. Talið er að um 60 milljónir heimila hafa síðan horft á bardagann í sjónvarpi eða í gegnum netið. Áhuginn var það mikill að Netflix lenti í miklum vandræðum með að koma útsendingunni til viðskiptavina sinna. Svo vel heppnuð þótti samt útsending Netflix að hlutabréf í fyrirtækinu hækkuðu um 2,8 prósent í gær.
Box Tengdar fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Hnefaleikagoðsögnin Mike Tyson missti aðeins stjórn á sér kvöldið fyrir bardaga hans á móti samfélagsstjörnunni Jake Paul. 15. nóvember 2024 01:56 Jake Paul sigraði enn einn MMA-kappann Youtube-stjarnan Jake Paul mætti MMA-goðsögninni Nate Diaz í hnefaleikabardaga í nótt. Bardaginn var merkilega skemmtilegur. 6. ágúst 2023 12:31 Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Hnefaleikakappinn Daniel Dubois, heimsmeistari í þungavigt, hefur boðið Jake Paul í hringinn eftir að Paul hafði betur gegn hinum 58 ára gamla Mike Tyson á föstudaginn. 19. nóvember 2024 12:32 Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Mike Tyson mátti sætta sig við tap í bardaga gegn YouTube-stjörnunni Jake Paul á aðfaranótt laugardags. Tyson segir í færslu á X að hann hafi verið nálægt því að deyja í júní. 17. nóvember 2024 09:01 Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson YouTube-stjarnan Jake Paul fagnaði sigri í umdeildum hnefaleikabardaga við 58 ára gamlan Mike Tyson í Arlington í Texas í nótt. Þar gekk á ýmsu. 16. nóvember 2024 07:54 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig Sjá meira
Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Hnefaleikagoðsögnin Mike Tyson missti aðeins stjórn á sér kvöldið fyrir bardaga hans á móti samfélagsstjörnunni Jake Paul. 15. nóvember 2024 01:56
Jake Paul sigraði enn einn MMA-kappann Youtube-stjarnan Jake Paul mætti MMA-goðsögninni Nate Diaz í hnefaleikabardaga í nótt. Bardaginn var merkilega skemmtilegur. 6. ágúst 2023 12:31
Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Hnefaleikakappinn Daniel Dubois, heimsmeistari í þungavigt, hefur boðið Jake Paul í hringinn eftir að Paul hafði betur gegn hinum 58 ára gamla Mike Tyson á föstudaginn. 19. nóvember 2024 12:32
Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Mike Tyson mátti sætta sig við tap í bardaga gegn YouTube-stjörnunni Jake Paul á aðfaranótt laugardags. Tyson segir í færslu á X að hann hafi verið nálægt því að deyja í júní. 17. nóvember 2024 09:01
Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson YouTube-stjarnan Jake Paul fagnaði sigri í umdeildum hnefaleikabardaga við 58 ára gamlan Mike Tyson í Arlington í Texas í nótt. Þar gekk á ýmsu. 16. nóvember 2024 07:54
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti