Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Kjartan Kjartansson skrifar 20. nóvember 2024 14:21 Móðir Siriporn Khanwong heldur á mynd af dóttur sinni fyrir utan dómshúsið í Bangkok þar sem Sararat var dæmd til dauða í dag. Vísir/EPA Taílensk kona sem myrti fjórtán vini sína og kunningja með því að byrla þeim blásýru var dæmd til dauða í Bangkok í dag. Hún er sögð hafa drepið fólkið til að komast undan skuldum sem hrönnuðust upp vegna spilafíknar hennar. Dauðadóminn hlaut Sararat Rangsiwuthaporn fyrir að drepa auðuga vinkonu með því að setja blásýru út í mat hennar og drykk í apríl í fyrra. Hún á enn yfir sér höfði sér ákærur fyrir að drepa þrettán aðra vini sína eða kunningja með svipuðum hætti allt frá árinu 2015. Lögregla telur að að Sararat sé haldin spilafíkn og að hún hafi drepið vini sem hún skuldaði fé. Eftir að hún drap þá hafi hún stolið skartgripum þeirra og öðrum verðmætum, að því er segir í frétt BBC. Upp komst um Sararat eftir að Siriporn Khanwong, 32 ára gömul vinkona hennar, hneig niður eftir að þær snæddu saman í Ratchaburi-héraði vestur af Bangkok í apríl í fyrra. Lögregla segir að Sararat hafi enga tilraun gert til þess að koma Siriporn til bjargar. Fjölskylda Siriporn neitaði að trúa því að hún hefði andast af náttúrulegum orsökum. Við krufningu fundust leifar af blásýru og þá hafði síma hennar, reiðufé og töskum verið stolið. Sararat neitaði sök þegar hún var ákærð fyrir morðið. Auk Sararat hlaut fyrrverandi eiginmaður hennar og lögmaður fangelsisdóma fyrir að fela sönnunargögn til að hjálpa henni að komast undan löngum armi laganna. Eiginmaðurinn fyrrverandi hlaut 16 mánaða fangelsisdóm en lögmaðurinn tveggja ára. Taíland Erlend sakamál Fjárhættuspil Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Sjá meira
Dauðadóminn hlaut Sararat Rangsiwuthaporn fyrir að drepa auðuga vinkonu með því að setja blásýru út í mat hennar og drykk í apríl í fyrra. Hún á enn yfir sér höfði sér ákærur fyrir að drepa þrettán aðra vini sína eða kunningja með svipuðum hætti allt frá árinu 2015. Lögregla telur að að Sararat sé haldin spilafíkn og að hún hafi drepið vini sem hún skuldaði fé. Eftir að hún drap þá hafi hún stolið skartgripum þeirra og öðrum verðmætum, að því er segir í frétt BBC. Upp komst um Sararat eftir að Siriporn Khanwong, 32 ára gömul vinkona hennar, hneig niður eftir að þær snæddu saman í Ratchaburi-héraði vestur af Bangkok í apríl í fyrra. Lögregla segir að Sararat hafi enga tilraun gert til þess að koma Siriporn til bjargar. Fjölskylda Siriporn neitaði að trúa því að hún hefði andast af náttúrulegum orsökum. Við krufningu fundust leifar af blásýru og þá hafði síma hennar, reiðufé og töskum verið stolið. Sararat neitaði sök þegar hún var ákærð fyrir morðið. Auk Sararat hlaut fyrrverandi eiginmaður hennar og lögmaður fangelsisdóma fyrir að fela sönnunargögn til að hjálpa henni að komast undan löngum armi laganna. Eiginmaðurinn fyrrverandi hlaut 16 mánaða fangelsisdóm en lögmaðurinn tveggja ára.
Taíland Erlend sakamál Fjárhættuspil Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Sjá meira