Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 21. nóvember 2024 08:33 Elvar Már segir gott að koma heim en viðbrigðin frá hitanum í Grikklandi eru umtalsverð. Vísir/Sigurjón „Þetta reynir á hausinn“ segir Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, sem hefur glímt við töluvert rót á nýjum stað í Grikklandi. Hann segir fínt að komast aðeins heim í kuldann á klakanum. „Það er mjög fínt að koma heim, að æfa aðeins og breyta aðeins um umhverfi. Að hitta fjölskylduna og svona. En það er mjög kalt,“ segir Elvar Már sem er sannarlega vanur annars konar loftslagi þar sem hann spilar með liði Maroussi í Aþenu. Þar hefur aftur á móti gengið á ýmsu. „Ég er náttúrulega í geggjaðri borg í Aþenu og lífið er mjög gott þarna. Körfuboltinn er á háu stigi en Grikkinn er stundum svolítið öðruvísi. Það hefur verið svolítið mikil rótering bæði í liðinu og þjálfurum sem hefur verið í vetur. Þetta er svolítið óstabílt umhverfi,“ segir Elvar Már og bætir við: „Við skiptum um þjálfara eftir þrjá leiki og svo hafa nýir menn komið inn og aðrir farið. Það er ekki mikill stöðugleiki í þessu. Við erum að reyna að finna út úr hlutunum.“ En er ekki snúið fyrir leikstjórnanda að venjast sífellt nýju kerfi og nýjum liðsfélögum? „Þetta getur svolítið reynt á hausinn þegar þú ert aldrei með sama hópinn og sífellt nýjar áherslur. Það getur klárlega verið snúið að glíma við það. En ég held að ég sé kominn með ágæta reynslu af því að vera úti um allt. Þetta er bara partur af þessu,“ segir Elvar Már. Elvar spilaði fyrir PAOK í Þessaloniku í Grikklandi í fyrra en flutti til Aþenu í sumar. Þar er aðeins meira um að vera. „Það er aðeins meiri traffík og meira kraðak þarna. Í Þessalóniku bjó ég bara á ströndinni og það var aðeins rólegra líf. En þetta er mjög fínt líka. Ég kvarta ekki,“ segir Elvar Már. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild sinni að neðan. Klippa: Elvar Már tekst á við nýja áskorun í Aþenu Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Sjá meira
„Það er mjög fínt að koma heim, að æfa aðeins og breyta aðeins um umhverfi. Að hitta fjölskylduna og svona. En það er mjög kalt,“ segir Elvar Már sem er sannarlega vanur annars konar loftslagi þar sem hann spilar með liði Maroussi í Aþenu. Þar hefur aftur á móti gengið á ýmsu. „Ég er náttúrulega í geggjaðri borg í Aþenu og lífið er mjög gott þarna. Körfuboltinn er á háu stigi en Grikkinn er stundum svolítið öðruvísi. Það hefur verið svolítið mikil rótering bæði í liðinu og þjálfurum sem hefur verið í vetur. Þetta er svolítið óstabílt umhverfi,“ segir Elvar Már og bætir við: „Við skiptum um þjálfara eftir þrjá leiki og svo hafa nýir menn komið inn og aðrir farið. Það er ekki mikill stöðugleiki í þessu. Við erum að reyna að finna út úr hlutunum.“ En er ekki snúið fyrir leikstjórnanda að venjast sífellt nýju kerfi og nýjum liðsfélögum? „Þetta getur svolítið reynt á hausinn þegar þú ert aldrei með sama hópinn og sífellt nýjar áherslur. Það getur klárlega verið snúið að glíma við það. En ég held að ég sé kominn með ágæta reynslu af því að vera úti um allt. Þetta er bara partur af þessu,“ segir Elvar Már. Elvar spilaði fyrir PAOK í Þessaloniku í Grikklandi í fyrra en flutti til Aþenu í sumar. Þar er aðeins meira um að vera. „Það er aðeins meiri traffík og meira kraðak þarna. Í Þessalóniku bjó ég bara á ströndinni og það var aðeins rólegra líf. En þetta er mjög fínt líka. Ég kvarta ekki,“ segir Elvar Már. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild sinni að neðan. Klippa: Elvar Már tekst á við nýja áskorun í Aþenu
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Sjá meira