Hafnar því að honum hafi verið vísað út Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 20. nóvember 2024 21:38 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins. Vísir/Vilhelm „Ég ræddi ekki við kennara og ekki við skólastjórann (og Samfylkingaraktívistann) sem lét hafa ýmislegt eftir sér í frétt á Vísi. Hvorki hún né nokkur annar starfsmaður báðu mig að fara út.“ Þetta ritar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins í færslu á Facebook. Blaðamaður ræddi við Sigríði Huld Jónsdóttur skólameistara Verkmenntaskólans á Akureyri í kvöld en hún sagði frá því að Sigmundur hafi mætt í húsakynni skólans í dag án þess að fá fyrir því leyfi. Hann hafi sakað nemendur á kosningaviðburði um að láta dónalega og ómálefnalega og kórónað heimsóknina með því að krota á varning annarra flokka. Aðstoðarskólameistari VMA hafi vísað honum og fleirum úr flokknum út vegna þessa. Fréttastofu bárust jafnframt myndir af skemmdarverkunum auk myndar af honum vopnuðum penna að hripa eitthvað niður á blað í húsnæði Verkmenntaskólans. Gengst við að hafa „skreytt“ varning Í færslu sinni hafnar Sigmundur því að nokkur starfsmaður skólans hafi beðið hann um að fara út. Hann vísar til Sigríðar Huldar sem „Samfylkingaraktívistans“ sem hafi látið hafa ýmislegt eftir sér en Sigríður sat eitt sinn í bæjarráði Akureyrar fyrir Samfylkinguna. Sigmundur segist þá hafa verið beðinn um að skreyta kosningavarning sem nemendur hefðu komið með til hans. Þá segist hann hafa fengið góðar viðtökur í VMA. Færsluna í heild sinni má sjá hér að neðan. Skjáskot Fréttin hefur verið uppfærð. Akureyri Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Framhaldsskólar Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Þetta ritar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins í færslu á Facebook. Blaðamaður ræddi við Sigríði Huld Jónsdóttur skólameistara Verkmenntaskólans á Akureyri í kvöld en hún sagði frá því að Sigmundur hafi mætt í húsakynni skólans í dag án þess að fá fyrir því leyfi. Hann hafi sakað nemendur á kosningaviðburði um að láta dónalega og ómálefnalega og kórónað heimsóknina með því að krota á varning annarra flokka. Aðstoðarskólameistari VMA hafi vísað honum og fleirum úr flokknum út vegna þessa. Fréttastofu bárust jafnframt myndir af skemmdarverkunum auk myndar af honum vopnuðum penna að hripa eitthvað niður á blað í húsnæði Verkmenntaskólans. Gengst við að hafa „skreytt“ varning Í færslu sinni hafnar Sigmundur því að nokkur starfsmaður skólans hafi beðið hann um að fara út. Hann vísar til Sigríðar Huldar sem „Samfylkingaraktívistans“ sem hafi látið hafa ýmislegt eftir sér en Sigríður sat eitt sinn í bæjarráði Akureyrar fyrir Samfylkinguna. Sigmundur segist þá hafa verið beðinn um að skreyta kosningavarning sem nemendur hefðu komið með til hans. Þá segist hann hafa fengið góðar viðtökur í VMA. Færsluna í heild sinni má sjá hér að neðan. Skjáskot Fréttin hefur verið uppfærð.
Akureyri Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Framhaldsskólar Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira