Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Stefán Árni Pálsson skrifar 21. nóvember 2024 13:30 Sóley varð heimsmeistari um helgina. Vísir/einar „Taugakerfið fer í verkfall,“ segir heimsmeistarinn Sóley Margrét Jónsdóttir sem fagnaði sigri á HM í kraftlyftingum í Njarðvík um helgina. Veikindi eru fylgifiskur íþróttarinnar en Sóley setur stefnuna hátt. Sóley Margrét hlaut gull í bæði hnébeygju og bekkpressu en silfur í réttstöðulyftu þar sem hún bætti þó heimsmet í unglingaflokki. Samanlagt lyfti hún 710 kílóum í greinunum þremur sem dugði fyrir heimsmeistaratitlinum. Alls bætti hún heildarframmistöðu sína um 32 kíló frá því á EM í maí og segir árangurinn fram úr væntingum. „Væntingarnar voru aðeins undir þessu, ég viðurkenni það. Þetta kom smá á óvart,“ segir Sóley í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég var með há markmið, en þetta var kannski aðeins rúmlega. Þú verður alltaf að trúa því að lóðin séu að fara upp, annars fer þetta aldrei upp,“ segir Sóley og heldur áfram. „Maður er eftir sig eftir svona mót. Ég held ég hafi aldrei komið heim eftir mót og ekki fengið yfir 39 stiga hita. Taugakerfið fer í verkfall, það má segja það.“ Gat ekkert í handbolta Sóley var áður í handbolta en segir lyftingarnar hafa legið betur fyrir sér. „Ég var í handbolta í tíu ár og datt þarna inn á æfingu, fékk stjörnur í augun og fann alveg snemma að ég gæti orðið góð í þessu og féll fyrir þessu sporti strax. Ég var ekkert góð í handbolta,“ segir Sóley og hlær. „Ég stefni hæst í þessar íþrótt, punktur,“ segir Sóley en viðtalið við hana má sjá hér að neðan. Kraftlyftingar Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira
Sóley Margrét hlaut gull í bæði hnébeygju og bekkpressu en silfur í réttstöðulyftu þar sem hún bætti þó heimsmet í unglingaflokki. Samanlagt lyfti hún 710 kílóum í greinunum þremur sem dugði fyrir heimsmeistaratitlinum. Alls bætti hún heildarframmistöðu sína um 32 kíló frá því á EM í maí og segir árangurinn fram úr væntingum. „Væntingarnar voru aðeins undir þessu, ég viðurkenni það. Þetta kom smá á óvart,“ segir Sóley í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég var með há markmið, en þetta var kannski aðeins rúmlega. Þú verður alltaf að trúa því að lóðin séu að fara upp, annars fer þetta aldrei upp,“ segir Sóley og heldur áfram. „Maður er eftir sig eftir svona mót. Ég held ég hafi aldrei komið heim eftir mót og ekki fengið yfir 39 stiga hita. Taugakerfið fer í verkfall, það má segja það.“ Gat ekkert í handbolta Sóley var áður í handbolta en segir lyftingarnar hafa legið betur fyrir sér. „Ég var í handbolta í tíu ár og datt þarna inn á æfingu, fékk stjörnur í augun og fann alveg snemma að ég gæti orðið góð í þessu og féll fyrir þessu sporti strax. Ég var ekkert góð í handbolta,“ segir Sóley og hlær. „Ég stefni hæst í þessar íþrótt, punktur,“ segir Sóley en viðtalið við hana má sjá hér að neðan.
Kraftlyftingar Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira