Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2024 07:46 Dagur Dan Þórhallsson og félagar í Orlando City eru bara einum leik frá úrslitaleiknum um bandaríska meistaratitilinn. Getty/Bill Barrett Dagur Dan Þórhallsson og félagar í Orlando City eru komnir í undanúrslit úrslitakeppni MLS deildarinnar í fótbolta. Orlando City vann 1-0 sigur á Atlanta United í átta liða úrslitunum í nótt. Atlanta sló einmitt Inter Miami, lið Lionel Messi, óvænt út í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Það var Ramiro Enrique sem skoraði eina mark leiksins á 39. mínútu. Boltinn féll fyrir fætur hans eftir hornspyrnu og hann skoraði af stuttu færi. Dagur Dan var í byrjunarliði Orlando City eins og fyrr á tímabilinu en var tekinn af velli á 79. mínútu. Orlando City mætir New York Red Bulls í undanúrslitunum en í hinum undanúrslitaleiknum mætast LA Galaxy og Seattle Sounders. Hér fyrir neðan má sjá eina mark leiksins í nótt. Orlando City are through to the MLS Eastern Conference finals for the first time after defeating Atlanta United with this Ramiro Enrique goal 💫(via @MLS)pic.twitter.com/LuOT9sOtU6— B/R Football (@brfootball) November 24, 2024 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira
Orlando City vann 1-0 sigur á Atlanta United í átta liða úrslitunum í nótt. Atlanta sló einmitt Inter Miami, lið Lionel Messi, óvænt út í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Það var Ramiro Enrique sem skoraði eina mark leiksins á 39. mínútu. Boltinn féll fyrir fætur hans eftir hornspyrnu og hann skoraði af stuttu færi. Dagur Dan var í byrjunarliði Orlando City eins og fyrr á tímabilinu en var tekinn af velli á 79. mínútu. Orlando City mætir New York Red Bulls í undanúrslitunum en í hinum undanúrslitaleiknum mætast LA Galaxy og Seattle Sounders. Hér fyrir neðan má sjá eina mark leiksins í nótt. Orlando City are through to the MLS Eastern Conference finals for the first time after defeating Atlanta United with this Ramiro Enrique goal 💫(via @MLS)pic.twitter.com/LuOT9sOtU6— B/R Football (@brfootball) November 24, 2024
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira