Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. nóvember 2024 17:52 Karl Viggó Vigfússon og Jón Gunnar Geirdal eigendur staðarins. aðsend Pítsastaðnum Blackbox í Borgartúni hefur verið lokað. Ekki hefur náðst í forsvarsmenn staðarins en viðskiptavinir sem áttu staðinn bókaðan komu að læstum dyrum um helgina. Mbl.is greindi fyrst frá. Blackbox er í eigu félaga Karls Viggós Vigfússonar og Jóns Gunnars Geirdal Ægissonar. Fréttastofa hefur ekki náð tali af eigendum í dag, en haft er eftir forsvarsmönnum að ekki liggi fyrir hvort lokunin sé tímbabundin eða varanleg. Þá segir í frétt mbl.is að reksturinn stefni í þrot, félagið hafi tapað ríflega 17 milljónum á síðasta ári. Ljóst er að lokunin var fyrirvaralaus. Birna Dröfn Jónsdóttir fyrrverandi blaðamaður Fréttablaðsins segir frá því í Facebook-færslu að hún hafi verið búin að panta sal Blackbox með góðum fyrirvara þegar hún kom að luktum dyrum á föstudag. „Ég mætti og skoðaði salinn á mánudeginum, við ræddum hvenær ég mætti koma og skreyta, hvernig fyrirkomulagið á veislunni væri o.s.frv. Þegar ég svo mætti á tilætluðum tíma, eftir hádegi á föstudaginn, klifjuð skreytingum, kareoke-græju, gasblöðrum, photobooth og ég veit ekki hverju og hverju var allt læst og enginn inni,“ skrifar Birna Dröfn. Hún hafi hringt um allt og sent pósta en engin svör fengið. „Um 14:30 náði ég loksins í mann sem tengist þessum stað, hann sagði mér að staðnum hefði verið lokað deginum áður og að ég þyrfti bara að finna annan stað...ekki einu sinni sorry...Þarna var ég því með engan stað til að halda veilsuna sem átti að byrja um fjórum tímum síðar, engan mat fyrir gestina 40 sem ég átti von á og enga drykki...þetta reddaðist auðvitað allt á endanum og úr varð sjúklega skemmtilegt jólapartý....en hefði drepið einhvern þarna á BlackBox Pizzeria að láta mig vita? Ekkert eðlilega léleg vinnubrögð að mínu mati,“ segir Birna Dröfn. Eins og áður segir hefur ekki enn náðst í eigendur staðarins. Veitingastaðir Gjaldþrot Reykjavík Mest lesið Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Sjá meira
Mbl.is greindi fyrst frá. Blackbox er í eigu félaga Karls Viggós Vigfússonar og Jóns Gunnars Geirdal Ægissonar. Fréttastofa hefur ekki náð tali af eigendum í dag, en haft er eftir forsvarsmönnum að ekki liggi fyrir hvort lokunin sé tímbabundin eða varanleg. Þá segir í frétt mbl.is að reksturinn stefni í þrot, félagið hafi tapað ríflega 17 milljónum á síðasta ári. Ljóst er að lokunin var fyrirvaralaus. Birna Dröfn Jónsdóttir fyrrverandi blaðamaður Fréttablaðsins segir frá því í Facebook-færslu að hún hafi verið búin að panta sal Blackbox með góðum fyrirvara þegar hún kom að luktum dyrum á föstudag. „Ég mætti og skoðaði salinn á mánudeginum, við ræddum hvenær ég mætti koma og skreyta, hvernig fyrirkomulagið á veislunni væri o.s.frv. Þegar ég svo mætti á tilætluðum tíma, eftir hádegi á föstudaginn, klifjuð skreytingum, kareoke-græju, gasblöðrum, photobooth og ég veit ekki hverju og hverju var allt læst og enginn inni,“ skrifar Birna Dröfn. Hún hafi hringt um allt og sent pósta en engin svör fengið. „Um 14:30 náði ég loksins í mann sem tengist þessum stað, hann sagði mér að staðnum hefði verið lokað deginum áður og að ég þyrfti bara að finna annan stað...ekki einu sinni sorry...Þarna var ég því með engan stað til að halda veilsuna sem átti að byrja um fjórum tímum síðar, engan mat fyrir gestina 40 sem ég átti von á og enga drykki...þetta reddaðist auðvitað allt á endanum og úr varð sjúklega skemmtilegt jólapartý....en hefði drepið einhvern þarna á BlackBox Pizzeria að láta mig vita? Ekkert eðlilega léleg vinnubrögð að mínu mati,“ segir Birna Dröfn. Eins og áður segir hefur ekki enn náðst í eigendur staðarins.
Veitingastaðir Gjaldþrot Reykjavík Mest lesið Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Sjá meira