Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. nóvember 2024 06:02 Mun Salah hafa ástæðu til að rífa sig úr að ofan i kvöld? Getty/Michael Steele Að venju eru nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport. Meistaradeild Evrópu, Bónus deild kvenna í körfubolta og íshokkí eru meðal þess sem eru á dagskrá í dag og kvöld. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 er leikur Hauka og Keflavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta á dagskrá. Klukkan 21.10 er Körfuboltakvöld á dagskrá. Þar verður farið yfir leiki kvöldsins og gærkvöldsins í Bónus-deild kvenna. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.55 er leikur Liverpool og Real Madríd í UEFA Youth League á dagskrá. Klukkan 19.30 hefst Meistaradeildarmessan, þar verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins. Klukkan 22.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá, þar verður farið yfir mörk kvöldsins og það helsta úr leikjunum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 13.55 er leikur Celtic og Brugge í UEFA Youth League á dagskrá. Klukkan 17.35 er leikur Rauðu stjörnunnar og Stuttgart í Meistaradeild Evrópu á dagskrá. Klukkan 19.50 er stórleikur Liverpool og Real Madríd á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 er leikur Bologna og Lille á dagskrá. Hákon Arnar Haraldsson er leikmaður Lille. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 er leikur PSV og Shakhtar á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 17.35 er leikur Sturm Graz og Girona í Meistaradeildinni á dagskrá. Klukkan 19.50 er leikur Aston Villa og Juventus á dagskrá. Klukkan 00.5 er leikur Hurricanes og Rangers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildin Klukkan 19.10 er leikur Aþenu og Grindavíkur á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 er leikur Hauka og Keflavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta á dagskrá. Klukkan 21.10 er Körfuboltakvöld á dagskrá. Þar verður farið yfir leiki kvöldsins og gærkvöldsins í Bónus-deild kvenna. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.55 er leikur Liverpool og Real Madríd í UEFA Youth League á dagskrá. Klukkan 19.30 hefst Meistaradeildarmessan, þar verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins. Klukkan 22.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá, þar verður farið yfir mörk kvöldsins og það helsta úr leikjunum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 13.55 er leikur Celtic og Brugge í UEFA Youth League á dagskrá. Klukkan 17.35 er leikur Rauðu stjörnunnar og Stuttgart í Meistaradeild Evrópu á dagskrá. Klukkan 19.50 er stórleikur Liverpool og Real Madríd á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 er leikur Bologna og Lille á dagskrá. Hákon Arnar Haraldsson er leikmaður Lille. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 er leikur PSV og Shakhtar á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 17.35 er leikur Sturm Graz og Girona í Meistaradeildinni á dagskrá. Klukkan 19.50 er leikur Aston Villa og Juventus á dagskrá. Klukkan 00.5 er leikur Hurricanes og Rangers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildin Klukkan 19.10 er leikur Aþenu og Grindavíkur á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira