Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2024 10:00 Pavol Hurajt (brons), Evgeny Ustyugov (gull) og Martin Fourcade (silfur) sjást hér með verðlaunin sín á Ólympíuleikunum í Vancouver 2010. Ustyugov missir gullið en hinir tvær færast upp. Getty/Lars Baron Frakkinn Martin Fourcade var að bæta við sínu sjötta Ólympíugulli en það vann hann fyrir fimmtán árum á leikunum í Vancouver án þess að vita það þá. Alþjóða Íþróttadómstóllinn gaf það út í gær að Fourcade fái gullverðlaunin í 15 kílómetra göngu í skíðabogfimi á leikunum 2010. Rússinn Yevgenij Ustjugov vann keppnina á sínum tíma og stóðst lyfjaprófið þá. Árið 2020 var lyfjaeftirlitið komið með betri og nákvæmari mælitæki. Sýni Ustjugov var prófað aftur og þar kom í ljós að hann hafði notað ólögleg lyf til að hjálpa sér við að fjölga blóðkornunum. Ustjugov hafði áfrýjað dómnum en málið hefur nú farið alla leið í dómskerfinu. Ustjugov fær fjögurra ára bann og öll úrslit í keppnum hans frá 2010 til 2014 verða þurrkuð út. Slóvakinn Pavol Hurajt fær silfur í stað bronsins og bronsið fer til Austurríkismannsins Christoph Sumann. Fourcade vann einnig sömu grein á leikunum átta árum síðar en varð í öðru sæti í henni á leikunum í Sochi 2014. Hann vann tvö gull á ÓL í Sochi 2014 og þrenn gullverðlaun á ÓL í Pyeongchang 2018. Fourcade er 36 ára i dag en hann setti skíðaskóna og byssuna upp á hillu vorið 2020. 🚨🚨Biathlon / Dopage : Evgeny Ustyugov officiellement privé du titre de la mass-start à Vancouver, un 6e titre olympique pour @martinfkde https://t.co/QEmtYT9xQ5 pic.twitter.com/oIceuhXz93— Ski Chrono (@Ski_Chrono) November 26, 2024 Skíðaíþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Alþjóða Íþróttadómstóllinn gaf það út í gær að Fourcade fái gullverðlaunin í 15 kílómetra göngu í skíðabogfimi á leikunum 2010. Rússinn Yevgenij Ustjugov vann keppnina á sínum tíma og stóðst lyfjaprófið þá. Árið 2020 var lyfjaeftirlitið komið með betri og nákvæmari mælitæki. Sýni Ustjugov var prófað aftur og þar kom í ljós að hann hafði notað ólögleg lyf til að hjálpa sér við að fjölga blóðkornunum. Ustjugov hafði áfrýjað dómnum en málið hefur nú farið alla leið í dómskerfinu. Ustjugov fær fjögurra ára bann og öll úrslit í keppnum hans frá 2010 til 2014 verða þurrkuð út. Slóvakinn Pavol Hurajt fær silfur í stað bronsins og bronsið fer til Austurríkismannsins Christoph Sumann. Fourcade vann einnig sömu grein á leikunum átta árum síðar en varð í öðru sæti í henni á leikunum í Sochi 2014. Hann vann tvö gull á ÓL í Sochi 2014 og þrenn gullverðlaun á ÓL í Pyeongchang 2018. Fourcade er 36 ára i dag en hann setti skíðaskóna og byssuna upp á hillu vorið 2020. 🚨🚨Biathlon / Dopage : Evgeny Ustyugov officiellement privé du titre de la mass-start à Vancouver, un 6e titre olympique pour @martinfkde https://t.co/QEmtYT9xQ5 pic.twitter.com/oIceuhXz93— Ski Chrono (@Ski_Chrono) November 26, 2024
Skíðaíþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti