Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sindri Sverrisson skrifar 28. nóvember 2024 15:01 Iga Swiatek verður ekki lengi frá keppni. Getty/Robert Prange Hin pólska Iga Swiatek getur nú farið að einbeita sér að því að endurheimta efsta sæti heimslistans í tennis eftir að niðurstaða fékkst í máli gegn henni vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. Swiatek samþykkti eins mánaðar bann en frá 12. septemer til 4. október sat hún af sér stærstan hluta bannsins og á því aðeins viku eftir. Hún verður sem sagt laus allra mála 4. desember. Þessi 23 ára tennisstjarna greindist með hjartalyf (trimetazidine) í lyfjaprófi í ágúst síðastliðnum, utan keppni, þegar hún var í efsta sæti heimslistans. Rannsókn ITIA, alþjóðlegrar heilindastofnunar innan tennisheimsins, leiddi í ljós að Swiatek hefði innbyrt þetta ólöglega lyf vegna þess að það hefði blandast við annað, löglegt lyf sem hún hafði neytt. Niðurstaðan var því sú að Swiatek bæri ekki nema mjög takmarkaða sök í málinu, né hefði hún sýnt af sér gáleysi. Eins og fyrr segir var Swiatek upphaflega dæmd í bann 12. september en hún áfrýjaði þeim dómi og hefur mátt keppa frá 4. október. Hún missti engu að síður af þremur mótum og þurfti að gefa frá sér verðlaunafé á Cincinnati Open, þar sem hún komst í undanúrslit, en það var fyrsta mót eftir lyfjaprófið sem hún féll á. Tennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Swiatek samþykkti eins mánaðar bann en frá 12. septemer til 4. október sat hún af sér stærstan hluta bannsins og á því aðeins viku eftir. Hún verður sem sagt laus allra mála 4. desember. Þessi 23 ára tennisstjarna greindist með hjartalyf (trimetazidine) í lyfjaprófi í ágúst síðastliðnum, utan keppni, þegar hún var í efsta sæti heimslistans. Rannsókn ITIA, alþjóðlegrar heilindastofnunar innan tennisheimsins, leiddi í ljós að Swiatek hefði innbyrt þetta ólöglega lyf vegna þess að það hefði blandast við annað, löglegt lyf sem hún hafði neytt. Niðurstaðan var því sú að Swiatek bæri ekki nema mjög takmarkaða sök í málinu, né hefði hún sýnt af sér gáleysi. Eins og fyrr segir var Swiatek upphaflega dæmd í bann 12. september en hún áfrýjaði þeim dómi og hefur mátt keppa frá 4. október. Hún missti engu að síður af þremur mótum og þurfti að gefa frá sér verðlaunafé á Cincinnati Open, þar sem hún komst í undanúrslit, en það var fyrsta mót eftir lyfjaprófið sem hún féll á.
Tennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira