„Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Hjörvar Ólafsson skrifar 28. nóvember 2024 21:15 Gísli Gottskálk Þórðarson var mikið í boltanum í leiknum. Vísir/Anton Gísli Gottskálk Þórðarson batt saman bæði varnar- og sóknarleik Víkings inni á miðjunni hjá Víkingi þegar liðið leiddi saman hesta sína við FC Noah í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta karla í kvöld. „Við spiluðum alls konar taktík í þessum leik og það gekk saman allt saman fullkomlega upp. Völlurinn var frekar þungur og það var erfitt að fá boltann í lappir. Við spiluðum hins vegar úr aðstæðunum og spilamennskan verðskuldaði klárlega allavega stigið sem við fengum,“ sagði Gísli Gottskálk. „Við lögðum á okkur mikla vinnu og börðumst saman fyrir þessu stigi. Það voru svo opnanir sem við fengum og líklega hefði Valdimar Þór átt að fá vítaspyrnu. Þetta var erfiður leikur og við þiggjum stigið. Svo bara höldum við bara áfram að reyna að safna stigum í pokkinn og sjáum hverju það skilar okkur,“ sagði þessi vel spilandi og öflugi miðvallarleikmaður. „Leikplanið gekk eins og best verður á kosið og það sýnir hversu langt við erum komnir á þessu sviði hvernig við framkvæmdum planið þegar út á völlinn var komið. Leikurinn við Djurgården verður skemmtilegt verkefni sem við hlökkum til að takast á við,“ sagði hann en liðin eigast við á Kópavogsvelli 12. desember næstkomandi. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
„Við spiluðum alls konar taktík í þessum leik og það gekk saman allt saman fullkomlega upp. Völlurinn var frekar þungur og það var erfitt að fá boltann í lappir. Við spiluðum hins vegar úr aðstæðunum og spilamennskan verðskuldaði klárlega allavega stigið sem við fengum,“ sagði Gísli Gottskálk. „Við lögðum á okkur mikla vinnu og börðumst saman fyrir þessu stigi. Það voru svo opnanir sem við fengum og líklega hefði Valdimar Þór átt að fá vítaspyrnu. Þetta var erfiður leikur og við þiggjum stigið. Svo bara höldum við bara áfram að reyna að safna stigum í pokkinn og sjáum hverju það skilar okkur,“ sagði þessi vel spilandi og öflugi miðvallarleikmaður. „Leikplanið gekk eins og best verður á kosið og það sýnir hversu langt við erum komnir á þessu sviði hvernig við framkvæmdum planið þegar út á völlinn var komið. Leikurinn við Djurgården verður skemmtilegt verkefni sem við hlökkum til að takast á við,“ sagði hann en liðin eigast við á Kópavogsvelli 12. desember næstkomandi.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira