Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2024 09:31 Heimsmeistaramótið er í hættu hjá Matej Mandic eftir að hann fékk hnefahögg frá liðsfélaga sínum hjá HC Zagreb en atvikið varð í búningsklefa króatíska liðsins. Getty/Sanjin Strukic Það gekk ýmislegt á í búningsklefa króatíska handboltafélagsins RK Zagreb eftir leik liðsins í Meistaradeildinni í vikunni. Eftirmálin eru allt annað en góðar fréttir fyrir landsliðsþjálfarann Dag Sigurðsson. Tveir leikmenn RK Zagreb hafa verið settir í agabann að því virðist fyrir að slást í klefanum en annar leikmaður til viðbótar meiddist það illa að hann gæti verið frá í margar vikur. Danski blaðamaðurinn Rasmus Boysen fjallar um málið. Það sem er á hreinu er að tveir leikmenn RK Zagreb, Milos Kos og Zvonimir Srna, eru komnir í tímabundið bann. Þeir verða í banninu á meðan málið verður rannsakað af félaginu. Króatíski miðilinn 24sata Sport sagði frá slagsmálum í búningsklefa liðsins. Liðsfélagar Milos Kos gerðu samkvæmt upplýsingum blaðsins athugasemd við slaka frammistöðu hans og hann tók því mjög illa. Króatíski landsliðsmarkvörðurinn Matej Mandic sagði eitthvað við Kos og hann svaraði með því að gefa honum hnefahögg í andlitið. Kos meiddi Mandic það mikið að markvörðurinn verður frá í fjórar til sex vikur og gæti misst af HM í janúar. Slæmar fréttir fyrir landsliðsþjálfarann Dag Sigurðsson. Eftir þetta blönduðu aðrir liðsfélagar þeirra sér í málið en það endaði með því að Zvonimir Srna sló Kos nokkrum sinnum. Það er þess vegna sem Srna er líka kominn í bann. Nantes vann leikinn 25-22 en hann var spilaður í Króatíu. Milos Kos nýtti aðeins eitt af sjö skotum sínum í leiknum. Mandic varði 9 skot. Zagreb hefur aðeins unnið tvo af níu leikjum sínum í Meistaradeildinni í vetur og er í neðsta sæti í B-riðlinum. HM karla í handbolta 2025 Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Sjá meira
Tveir leikmenn RK Zagreb hafa verið settir í agabann að því virðist fyrir að slást í klefanum en annar leikmaður til viðbótar meiddist það illa að hann gæti verið frá í margar vikur. Danski blaðamaðurinn Rasmus Boysen fjallar um málið. Það sem er á hreinu er að tveir leikmenn RK Zagreb, Milos Kos og Zvonimir Srna, eru komnir í tímabundið bann. Þeir verða í banninu á meðan málið verður rannsakað af félaginu. Króatíski miðilinn 24sata Sport sagði frá slagsmálum í búningsklefa liðsins. Liðsfélagar Milos Kos gerðu samkvæmt upplýsingum blaðsins athugasemd við slaka frammistöðu hans og hann tók því mjög illa. Króatíski landsliðsmarkvörðurinn Matej Mandic sagði eitthvað við Kos og hann svaraði með því að gefa honum hnefahögg í andlitið. Kos meiddi Mandic það mikið að markvörðurinn verður frá í fjórar til sex vikur og gæti misst af HM í janúar. Slæmar fréttir fyrir landsliðsþjálfarann Dag Sigurðsson. Eftir þetta blönduðu aðrir liðsfélagar þeirra sér í málið en það endaði með því að Zvonimir Srna sló Kos nokkrum sinnum. Það er þess vegna sem Srna er líka kominn í bann. Nantes vann leikinn 25-22 en hann var spilaður í Króatíu. Milos Kos nýtti aðeins eitt af sjö skotum sínum í leiknum. Mandic varði 9 skot. Zagreb hefur aðeins unnið tvo af níu leikjum sínum í Meistaradeildinni í vetur og er í neðsta sæti í B-riðlinum.
HM karla í handbolta 2025 Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Sjá meira