„Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Samúel Karl Ólason skrifar 30. nóvember 2024 09:15 Sanna Magdalena Mörtudóttir á kjörstað í Vesturbæjarskóla í morgun. Vísir/Anton Brink Sanna Magdalena Mörtudóttir, leiðtogi Sósíalistaflokksins í Alþingiskosningunum, greiddi atkvæði í Vesturbæjarskóla á slaginu níu í morgun, þar sem hún var fyrst til að kjósa. Í samtali við fréttastofu sagðist Sanna vongóð fyrir daginn. Hún sagðist ánægð með alla þá sem hafa komið að framboði Sósíalistaflokksins undanfarin misseri. „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk og ég er bjartsýn og ánægð með baráttuna,“ sagði Sanna. Sanna sagðist hafa fundið mikinn meðbyr undanfarna daga og vísaði hún sérstaklega til könnunar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands frá því í gær, þar sem Sósíalistar mældust með 6,1 prósent fylgi. „Hvert einasta atkvæði skiptir máli og ég hef fundið fyrir miklum meðbyr,“ sagði Sanna. Þá sagði hún undanfarnar vikur hafa verið mjög skemmtilegar. Kosningavaka Sósíalistaflokksins er í Vorstjörnunni að Bolholti 6 og segir Sanna að þar hafi verið mikill gestagangur undanfarið. „Ég hlakka mjög mikið til að fagna með félögum.“ Sanna sagði að það hefði verið gott að geta farið yfir fleiri málaflokka í þessari stuttu kosningabaráttu. Nefndi hún að lítið hefði verið fjallað um geðheilbrigðismál, fíkn, femínisma og annað sem hefði þurft að ræða mun betur. Þá hvatti Sanna fólk til að nýta kosningarétt sinn. „Ef við viljum hafa öflugan vinstri flokk á þingi, þá er mjög mikilvægt að velja og treysta Sósíalistum. Við höfum einmitt sýnt fram á að við getum breytt hlutum. Það verður að breyta hlutum.“ Alþingiskosningar 2024 Sósíalistaflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Sjá meira
„Við verðum að fá öflugan vinstri flokk og ég er bjartsýn og ánægð með baráttuna,“ sagði Sanna. Sanna sagðist hafa fundið mikinn meðbyr undanfarna daga og vísaði hún sérstaklega til könnunar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands frá því í gær, þar sem Sósíalistar mældust með 6,1 prósent fylgi. „Hvert einasta atkvæði skiptir máli og ég hef fundið fyrir miklum meðbyr,“ sagði Sanna. Þá sagði hún undanfarnar vikur hafa verið mjög skemmtilegar. Kosningavaka Sósíalistaflokksins er í Vorstjörnunni að Bolholti 6 og segir Sanna að þar hafi verið mikill gestagangur undanfarið. „Ég hlakka mjög mikið til að fagna með félögum.“ Sanna sagði að það hefði verið gott að geta farið yfir fleiri málaflokka í þessari stuttu kosningabaráttu. Nefndi hún að lítið hefði verið fjallað um geðheilbrigðismál, fíkn, femínisma og annað sem hefði þurft að ræða mun betur. Þá hvatti Sanna fólk til að nýta kosningarétt sinn. „Ef við viljum hafa öflugan vinstri flokk á þingi, þá er mjög mikilvægt að velja og treysta Sósíalistum. Við höfum einmitt sýnt fram á að við getum breytt hlutum. Það verður að breyta hlutum.“
Alþingiskosningar 2024 Sósíalistaflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Sjá meira