Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2024 22:40 Svandís var bjartsýn áður en fyrstu tölur bárust. Svandís Svavarsdóttir formaður Vinstri grænna segist löngu hætt að vera stressuð fyrir kvöldinu. Hún segist finna það hjá kjósendum að margir hafi ákveðið að kjósa flokkinn, jafnvel á allra síðustu stundu í kjörklefanum. Þetta kom fram í beinni útsendingu í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 þar sem Bjarki Sigurðsson ræddi við hana í Iðnó á kosningavöku VG. Eins og flestir vita hefur flokkurinn verið að mælast undir fimm prósentum í skoðanakönnum undanfarið. Svandís segist hafa merkt það að flokkurinn væri að bæta við sig. „Þetta er búið að vera alveg frábær barátta, ofboðslega mikl gleði. Við erum í miðjum klíðum að bygja upp grasrótina, finnum að við erum að vökva hana, finnum að þetta verða spennandi kosningar. Þetta eru þannig kosningar að við kunnum að þurfa að bíða mjög lengi eftir endanlegri niðurstöðu.“ Svandís segist bjartsýn á að VG nái manni inn. „Við sjáum að við höfum verið að hnikast upp á við, á síðustu metrunum, sumir meira að segja að ákveða sig inni í kjörklefanum. Við höfum fundið það að fólk er að detta okkar megin, mörg finna að þessi græna vinstri rödd verður að vera þarna áfram, maður heyrir það og auðvitað vonar maður að það skili sér.“ En hvað verður um VG ef flokkurinn kemst ekki inn á þing? „Það er of snemmt að segja neitt um það. Við sjáum hvað kemur upp úr kössunum, þjóðin hefur núna orðið.“ Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Veður Fleiri fréttir Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Sjá meira
Þetta kom fram í beinni útsendingu í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 þar sem Bjarki Sigurðsson ræddi við hana í Iðnó á kosningavöku VG. Eins og flestir vita hefur flokkurinn verið að mælast undir fimm prósentum í skoðanakönnum undanfarið. Svandís segist hafa merkt það að flokkurinn væri að bæta við sig. „Þetta er búið að vera alveg frábær barátta, ofboðslega mikl gleði. Við erum í miðjum klíðum að bygja upp grasrótina, finnum að við erum að vökva hana, finnum að þetta verða spennandi kosningar. Þetta eru þannig kosningar að við kunnum að þurfa að bíða mjög lengi eftir endanlegri niðurstöðu.“ Svandís segist bjartsýn á að VG nái manni inn. „Við sjáum að við höfum verið að hnikast upp á við, á síðustu metrunum, sumir meira að segja að ákveða sig inni í kjörklefanum. Við höfum fundið það að fólk er að detta okkar megin, mörg finna að þessi græna vinstri rödd verður að vera þarna áfram, maður heyrir það og auðvitað vonar maður að það skili sér.“ En hvað verður um VG ef flokkurinn kemst ekki inn á þing? „Það er of snemmt að segja neitt um það. Við sjáum hvað kemur upp úr kössunum, þjóðin hefur núna orðið.“
Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Veður Fleiri fréttir Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Sjá meira