Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. desember 2024 00:15 Ásmundur og Willum voru ekki stressaðir þrátt fyrir stöðuna. Ásmundur Einar Daðason og Willum Þór Þórsson, ráðherrar Framsóknar, segjast ekki vera stressaðir þó einungis annar þeirra, Willum, mælist inni þegar þetta er skrifað og þá mælist formaður flokksins, Sigurður Ingi Jóhannsson, heldur ekki inni. Ásmundur Einar segist stoltur af sínum verkum en segir ljóst að uppbyggingarstarf bíði félaga sinna í Framsókn. Þetta kom fram í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 eftir að fyrstu tölur höfðu borist úr Kraganum, Norðausturkjördæmi og Suðurkjördæmi. Þar ræddi Kristín Ólafsdóttir fréttakona við þá í kosningavöku Framsóknar í Oche í Kringlunni. Ásmundur Einar segir það hafa verið alveg ljóst að þetta yrði brekka. „Það hefur legið fyrir síðustu daga. Það er alveg ljóst að það er verið að hefna ríkisstjórnarflokkunum fyrir stjórnarsetuna undanfarið. Ég er ánægður að Willum er inni en það er ljóst að Framsókn, sama hver er í þeim hópi, þarf að fara í uppbyggingu eftir þetta,“ segir Ásmundur Einar. Hann segist ekki stressaður þó hann mælist ekki inni. „Það er ekkert stress í mér, ég er ótrúlega stoltur af mínum störfum sem barnamálaráðherra,“ segir Ásmundur. Hann segir að verði hann ekki kosinn muni hann bara fara að gera eitthvað annað, það sem dragi hjarta hans áfram. Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Suðvesturkjördæmi Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingi Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Þetta kom fram í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 eftir að fyrstu tölur höfðu borist úr Kraganum, Norðausturkjördæmi og Suðurkjördæmi. Þar ræddi Kristín Ólafsdóttir fréttakona við þá í kosningavöku Framsóknar í Oche í Kringlunni. Ásmundur Einar segir það hafa verið alveg ljóst að þetta yrði brekka. „Það hefur legið fyrir síðustu daga. Það er alveg ljóst að það er verið að hefna ríkisstjórnarflokkunum fyrir stjórnarsetuna undanfarið. Ég er ánægður að Willum er inni en það er ljóst að Framsókn, sama hver er í þeim hópi, þarf að fara í uppbyggingu eftir þetta,“ segir Ásmundur Einar. Hann segist ekki stressaður þó hann mælist ekki inni. „Það er ekkert stress í mér, ég er ótrúlega stoltur af mínum störfum sem barnamálaráðherra,“ segir Ásmundur. Hann segir að verði hann ekki kosinn muni hann bara fara að gera eitthvað annað, það sem dragi hjarta hans áfram.
Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Suðvesturkjördæmi Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingi Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira