Flokkurinn verði að líta inn á við Atli Ísleifsson skrifar 1. desember 2024 02:23 Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknar, segir að flokkurinn verði að líta inn á við eftir þessar kosningar. Vísir Fyrstu tölur úr Reykjavíkurkjördæmi suður benda til að Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknar, sé að missa þingsæti sitt. Hún leiddi lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður en samkvæmt fyrstu tölum fær Framsókn þar 4,7 prósent atkvæða. „Ég er rosalega ánægð með mitt fólk. Framsókn mælist enn inni, það verður ekki sagt um alla flokkanna. Nóttin er enn ung. Þetta er búið að vera frábær tími. Við lögum allt í þessa baráttu og við verðum bara að sjá hvað setur,“ sagði Lilja í samtali við Bjarka Sigurðsson fréttamann á öðrum tímanum í nótt. Hún segist þó ekki vera búin að gefa upp vonina. „Nú þarf að byggja Framsóknarflokkinn aftur upp. Sama hvernig fer þá ætla ég að taka þátt í því. Ég er mjög bjartsýn að eðlisfari og við sjáum hvað setur. Við vorum í brekku, allar kannanir bentu til þess. Við erum að ná svipuðum árangri miðað við það. Ég get ekki sagt að þetta komi mér rosalega á óvart. Við ákváðum hins vegar að setja allt í þetta og við verðum bara að sjá hvernig þetta endar.“ Hún segir að um ákveðinn varnarsigur að ræða, en flokkurinn þurfi vissulega að líta inn á við. Sjá má viðtalið í heild sinni í spilaranum að neðan. Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi suður Framsóknarflokkurinn Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Sjá meira
„Ég er rosalega ánægð með mitt fólk. Framsókn mælist enn inni, það verður ekki sagt um alla flokkanna. Nóttin er enn ung. Þetta er búið að vera frábær tími. Við lögum allt í þessa baráttu og við verðum bara að sjá hvað setur,“ sagði Lilja í samtali við Bjarka Sigurðsson fréttamann á öðrum tímanum í nótt. Hún segist þó ekki vera búin að gefa upp vonina. „Nú þarf að byggja Framsóknarflokkinn aftur upp. Sama hvernig fer þá ætla ég að taka þátt í því. Ég er mjög bjartsýn að eðlisfari og við sjáum hvað setur. Við vorum í brekku, allar kannanir bentu til þess. Við erum að ná svipuðum árangri miðað við það. Ég get ekki sagt að þetta komi mér rosalega á óvart. Við ákváðum hins vegar að setja allt í þetta og við verðum bara að sjá hvernig þetta endar.“ Hún segir að um ákveðinn varnarsigur að ræða, en flokkurinn þurfi vissulega að líta inn á við. Sjá má viðtalið í heild sinni í spilaranum að neðan.
Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi suður Framsóknarflokkurinn Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Sjá meira