Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. desember 2024 19:43 Klakastíflan hefur gert það að verkum að vatnyfirborð Ölfusár hækkar og hækkar. Hér hægra megin má sjá myndrænt muninn á þessum hólmi úti í ánni. Vísir/ENSU/Sólveig Vatnsyfirborð Ölfusár hækkar og hækkar vegna klakastíflu sem hefur myndast í henni. Hækkunina má sjá myndrænt á myndum þar sem klakinn nálgast grenitré sem stendur á toppi Jórukletts í miðri ánni. Klakastíflan er við og fyrir neðan Ölfusárbrú, farvegur árinnar er orðinn bakkafullur af ís og vatn komið yfir gróður nærri Hótel Selfossi. Klaki hleðst upp frá brúnni og þegar hann brotnar skolast hann niður að stíflunni og þykknar. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands. Hér má sjá Jóruklett í venjulegu árferði.Vísir/Sólveig Þessi mynd var tekin af Jórukletti klukkan 13:30 í morgun. Ísinn nálgast tréð.Vísir/Sólveig Vatnsstaðan í Ölfusá hefur ekki verið hærri frá árinu 2020. Enn vantar um áttatíu sentímetra í að staðan nái þeirri sem var þegar áin flæddi yfir bakka sína 21. desember árið 2006 og vatn flæddi ofan í kjallara Selfosskirkju. Flóðið náði þá yfir stór svæði meðfram Ölfusá og Hvítá. Aðstæður núna eru hins vegar allt aðrar en í flóðinu 2006 sem kom í kjölfar hlýinda og rigninga. Ástæða klakastíflunnar er samfelldur kuldakafli án leysinga undanfarna daga. Árborg Veður Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Sjá meira
Klakastíflan er við og fyrir neðan Ölfusárbrú, farvegur árinnar er orðinn bakkafullur af ís og vatn komið yfir gróður nærri Hótel Selfossi. Klaki hleðst upp frá brúnni og þegar hann brotnar skolast hann niður að stíflunni og þykknar. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands. Hér má sjá Jóruklett í venjulegu árferði.Vísir/Sólveig Þessi mynd var tekin af Jórukletti klukkan 13:30 í morgun. Ísinn nálgast tréð.Vísir/Sólveig Vatnsstaðan í Ölfusá hefur ekki verið hærri frá árinu 2020. Enn vantar um áttatíu sentímetra í að staðan nái þeirri sem var þegar áin flæddi yfir bakka sína 21. desember árið 2006 og vatn flæddi ofan í kjallara Selfosskirkju. Flóðið náði þá yfir stór svæði meðfram Ölfusá og Hvítá. Aðstæður núna eru hins vegar allt aðrar en í flóðinu 2006 sem kom í kjölfar hlýinda og rigninga. Ástæða klakastíflunnar er samfelldur kuldakafli án leysinga undanfarna daga.
Árborg Veður Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent