Eins og alla mánudaga verður Lögmál leiksins á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 þar sem helstu körfuboltasérfræðingar landsins fara yfir allt það helsta úr heimi NBA-deildarinnar.
Þá mætast Þýskaland og Ítalía í æfingaleik kvenna í knattspyrnu og Rangers og Devils eigast við í NHL-deildinni í íshokkí.
Stöð 2 Sport 2
20:00 Lögmál leiksins (NBA)
Vodafone Sport
19:20 Þýskaland - Ítalía (Æfingaleikur)
00:05 Rangers - Devils (NHL)