Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2024 08:00 Skúla Björgvini Sigurðssyni og Rondey Robinson varð vel til vina á 10. áratugnum. stöð 2 sport Fáir bandarískir leikmenn hafa sett jafna sterkan svip á íslenskan körfubolta og Rondey Robinson sem lék með Njarðvík á 10. áratug síðustu aldar. Í öðrum þætti Kanans var góðverk Rondeys rifjað upp. Rondey kom upphaflega til Njarðvíkur sem spilandi þjálfari haustið 1990. Hann hætti entist ekki lengi í þjálfarastarfinu en spilaði með Njarðvík til 1996. Á þeim tíma urðu Njarðvíkingar þrívegis Íslandsmeistarar og einu sinni bikarmeistarar. Skúli Björgvin Sigurðsson er stuðningsmaður Njarðvíkur og kynntist Rondey þegar hann var ungur. „Í sögunni hjá Njarðvík er Rondey mjög ofarlega ef ekki efstur af þeim erlendu leikmönnum sem hafa komið hingað,“ sagði Skúli í öðrum þætti Kanans. „Lífið utan körfuboltans var erfitt því eftir æfingu kom ég heim í íbúðina mína og var þar einn. Það var lítill strákur þarna, Skúli, sem bankaði upp á hjá mér og kynnti sig. Hann hefur verið eins og litli bróðir minn síðan þá. Hann hjálpaði mér að komast í gegnum allt,“ sagði Rondey í Kananum. Klippa: Kaninn - Góðverk Rondeys Robinson Þegar Skúli var unglingur greindist hann með krabbamein. Þá studdi Rondey við bakið á honum. „Ég greindist með krabbamein þegar ég 15-16 ára. Ég vissi að þetta væri að koma, að ég myndi missa hárið. Hann sá strax á mér á mér hvað mér brá, fór strax inn á bað, náði í klippurnar og sagði: Svo þegar ég er búinn að raka þig rakar þú mig,“ sagði Skúli. „Við rökuðum báðir af okkur hárið og ég hef verið sköllóttur síðan þá,“ sagði Rondey hlæjandi. „Fyrir svona ungan mann og fyrir þessa stjörnu að gera þetta fyrir mig; þetta var risastórt,“ rifjaði Skúli upp. Innslagið úr Kananum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild karla UMF Njarðvík Kaninn Tengdar fréttir Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Í öðrum þætti Kanans í kvöld verður fjallað um sprenginguna sem varð á áhuga á körfubolta í upphafi tíunda áratugarins þegar NBA-æðið reið yfir og goðsögnin Michael Jordan varð stærsti íþróttamaður í heimi. 1. desember 2024 15:58 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Kaninn var frumsýndur á Stöð 2 og Stöð 2 Sport um síðustu helgi og í fyrsta þætti var fjallað um komu fyrstu bandarísku leikmannanna í íslenskan körfubolta um miðbik áttunda áratugarins. 27. nóvember 2024 09:00 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Í fyrsta þætti Kanans í kvöld verður í fyrsta sinn í íslensku sjónvarpi sýnt frá því þegar íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru heiðursgestir í þætti Ed Sullivan árið 1964, langvinsælasta skemmtiþætti Bandaríkjanna á þeim tíma. 24. nóvember 2024 09:54 Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Fjölmennt var í forsýningarpartýi heimildaþáttaraðarinnar Kaninn sem fór fram á veitingastaðnum Just Wingin' It á Snorrabraut í gærkvöld. 22. nóvember 2024 20:01 Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Heimildarþáttaröðin Kaninn verður frumsýnd á Stöð 2 og Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Í fyrsta þætti verður fjallað um ævintýraleg upphafsár um miðbik áttunda áratugarins þegar fyrstu Kanarnir hófu að koma hingað til lands til að leika sem atvinnumenn. 22. nóvember 2024 13:02 Sjáðu stikluna fyrir Kanann: „Þegar hann sagði Ísland hugsaði ég bara um ísbirni“ Kaninn er ný fjögurra þátta heimildaþáttaröð sem frumsýnd verður á Stöð 2 og Stöð 2 Sport þann 24. nóvember. Stiklu fyrir þættina má nú sjá á Vísi. 18. október 2024 22:32 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Rondey kom upphaflega til Njarðvíkur sem spilandi þjálfari haustið 1990. Hann hætti entist ekki lengi í þjálfarastarfinu en spilaði með Njarðvík til 1996. Á þeim tíma urðu Njarðvíkingar þrívegis Íslandsmeistarar og einu sinni bikarmeistarar. Skúli Björgvin Sigurðsson er stuðningsmaður Njarðvíkur og kynntist Rondey þegar hann var ungur. „Í sögunni hjá Njarðvík er Rondey mjög ofarlega ef ekki efstur af þeim erlendu leikmönnum sem hafa komið hingað,“ sagði Skúli í öðrum þætti Kanans. „Lífið utan körfuboltans var erfitt því eftir æfingu kom ég heim í íbúðina mína og var þar einn. Það var lítill strákur þarna, Skúli, sem bankaði upp á hjá mér og kynnti sig. Hann hefur verið eins og litli bróðir minn síðan þá. Hann hjálpaði mér að komast í gegnum allt,“ sagði Rondey í Kananum. Klippa: Kaninn - Góðverk Rondeys Robinson Þegar Skúli var unglingur greindist hann með krabbamein. Þá studdi Rondey við bakið á honum. „Ég greindist með krabbamein þegar ég 15-16 ára. Ég vissi að þetta væri að koma, að ég myndi missa hárið. Hann sá strax á mér á mér hvað mér brá, fór strax inn á bað, náði í klippurnar og sagði: Svo þegar ég er búinn að raka þig rakar þú mig,“ sagði Skúli. „Við rökuðum báðir af okkur hárið og ég hef verið sköllóttur síðan þá,“ sagði Rondey hlæjandi. „Fyrir svona ungan mann og fyrir þessa stjörnu að gera þetta fyrir mig; þetta var risastórt,“ rifjaði Skúli upp. Innslagið úr Kananum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild karla UMF Njarðvík Kaninn Tengdar fréttir Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Í öðrum þætti Kanans í kvöld verður fjallað um sprenginguna sem varð á áhuga á körfubolta í upphafi tíunda áratugarins þegar NBA-æðið reið yfir og goðsögnin Michael Jordan varð stærsti íþróttamaður í heimi. 1. desember 2024 15:58 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Kaninn var frumsýndur á Stöð 2 og Stöð 2 Sport um síðustu helgi og í fyrsta þætti var fjallað um komu fyrstu bandarísku leikmannanna í íslenskan körfubolta um miðbik áttunda áratugarins. 27. nóvember 2024 09:00 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Í fyrsta þætti Kanans í kvöld verður í fyrsta sinn í íslensku sjónvarpi sýnt frá því þegar íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru heiðursgestir í þætti Ed Sullivan árið 1964, langvinsælasta skemmtiþætti Bandaríkjanna á þeim tíma. 24. nóvember 2024 09:54 Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Fjölmennt var í forsýningarpartýi heimildaþáttaraðarinnar Kaninn sem fór fram á veitingastaðnum Just Wingin' It á Snorrabraut í gærkvöld. 22. nóvember 2024 20:01 Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Heimildarþáttaröðin Kaninn verður frumsýnd á Stöð 2 og Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Í fyrsta þætti verður fjallað um ævintýraleg upphafsár um miðbik áttunda áratugarins þegar fyrstu Kanarnir hófu að koma hingað til lands til að leika sem atvinnumenn. 22. nóvember 2024 13:02 Sjáðu stikluna fyrir Kanann: „Þegar hann sagði Ísland hugsaði ég bara um ísbirni“ Kaninn er ný fjögurra þátta heimildaþáttaröð sem frumsýnd verður á Stöð 2 og Stöð 2 Sport þann 24. nóvember. Stiklu fyrir þættina má nú sjá á Vísi. 18. október 2024 22:32 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Í öðrum þætti Kanans í kvöld verður fjallað um sprenginguna sem varð á áhuga á körfubolta í upphafi tíunda áratugarins þegar NBA-æðið reið yfir og goðsögnin Michael Jordan varð stærsti íþróttamaður í heimi. 1. desember 2024 15:58
Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Kaninn var frumsýndur á Stöð 2 og Stöð 2 Sport um síðustu helgi og í fyrsta þætti var fjallað um komu fyrstu bandarísku leikmannanna í íslenskan körfubolta um miðbik áttunda áratugarins. 27. nóvember 2024 09:00
Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Í fyrsta þætti Kanans í kvöld verður í fyrsta sinn í íslensku sjónvarpi sýnt frá því þegar íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru heiðursgestir í þætti Ed Sullivan árið 1964, langvinsælasta skemmtiþætti Bandaríkjanna á þeim tíma. 24. nóvember 2024 09:54
Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Fjölmennt var í forsýningarpartýi heimildaþáttaraðarinnar Kaninn sem fór fram á veitingastaðnum Just Wingin' It á Snorrabraut í gærkvöld. 22. nóvember 2024 20:01
Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Heimildarþáttaröðin Kaninn verður frumsýnd á Stöð 2 og Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Í fyrsta þætti verður fjallað um ævintýraleg upphafsár um miðbik áttunda áratugarins þegar fyrstu Kanarnir hófu að koma hingað til lands til að leika sem atvinnumenn. 22. nóvember 2024 13:02
Sjáðu stikluna fyrir Kanann: „Þegar hann sagði Ísland hugsaði ég bara um ísbirni“ Kaninn er ný fjögurra þátta heimildaþáttaröð sem frumsýnd verður á Stöð 2 og Stöð 2 Sport þann 24. nóvember. Stiklu fyrir þættina má nú sjá á Vísi. 18. október 2024 22:32