Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. desember 2024 22:32 Hermanni fannst hálf vandræðalegt að sjá þessa mynd af sér. Hann segist aldrei hafa sett á sig slaufu nema í þetta eina skipti. Kaninn veitti Körfuboltakvöldi innblástur fyrir skemmtilegt innslag þar sem teknar voru saman gamlar blaðaúrklippur af sérfræðingunum Hermanni Haukssyni og Teiti Örlygssyni. Í öðrum þætti Kanans var Rondey Robinson til viðtals og hann sýndi áhorfendum blaðaúrklippur sem hann hafði geymt frá tíma sínum á Íslandi. Körfuboltakvöldi fannst hugmyndin góð og rifjaði upp gamlar minningar. Hermann var vel gelaður og slaufaður.Morgunblaðið B, 2010, 82.tbl, bls. 4 „Þetta er eina skiptið sem ég setti slaufu á mig, fyrir einhverja blaðagrein. Díses maður, þarna var ég ennþá að nota D:FI í hárið,“ sagði Hermann hálf skömmustulegur. „Já þú varst að berjast þarna [við að halda hárinu],“ sagði Teitur. „Þú getur fengið duftið sem ég er búinn að fá mér, ég er kominn með nýtt duft í hárið“ sagði Stefán Árni, sem er enn að berjast líkt og Hermann gerði á sínum tíma. Þá var komið að því að fara yfir gamlar blaðaúrklippur af Teiti, og úr nógu var að taka að sögn Stefáns. Þær voru ófáar greinarnar sem fundust um Hermann, en töluvert fleiri um Teit. „Það er ekki skrítið, það er kannski bara því hann var lang bestur.“ Teitur Örlygsson þótti frekar unglegur á þessari mynd.víkurfréttir,1997, 17. tbl., bls. 15 „Ég var bara að bulla þarna [að ég væri mögulega á leið út aftur]. Ég er 31 árs þarna.“ sagði Teitur um greinina sem sjá má hér að ofan, þegar samningur hans við gríska liðið Larissa rann út. „Ertu 31 árs!? Þú ert eins og… þú ert ekki einu sinni með skeggrót,“ sagði Hermann í léttum hefndarhug eftir hlátraköllin sem hann varð fyrir. „Ertu Gísli Marteinn? Þú lítur út fyrir að vera 21 árs þarna,“ sagði Stefán. Teitur viðurkenndi að hann væri fremur unglegur í útliti á myndinni og efaðist um að hann hafi verið byrjaður að raka sig á þessum tíma. „Sjáið hárið… Það er ekki mikið D:FI þarna. Það vantar D:FI í þetta.“ „Og duft!“ sagði Stefán áður en flett var yfir á næstu grein. Klippa: Körfuboltakvöld: Gamlar úrklippur af Hermanni og Teiti Farið var yfir fleiri blaðagreinar í þessu stórskemmtilega innslagi úr Bónus Körfuboltakvöldi sem sjá má hér fyrir ofan. Kaninn, þátturinn sem veitti þessu innslagi innblástur, frumsýndi þriðja þáttinn á Stöð 2 Sport fyrr í kvöld. Körfuboltakvöld Kaninn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Í öðrum þætti Kanans var Rondey Robinson til viðtals og hann sýndi áhorfendum blaðaúrklippur sem hann hafði geymt frá tíma sínum á Íslandi. Körfuboltakvöldi fannst hugmyndin góð og rifjaði upp gamlar minningar. Hermann var vel gelaður og slaufaður.Morgunblaðið B, 2010, 82.tbl, bls. 4 „Þetta er eina skiptið sem ég setti slaufu á mig, fyrir einhverja blaðagrein. Díses maður, þarna var ég ennþá að nota D:FI í hárið,“ sagði Hermann hálf skömmustulegur. „Já þú varst að berjast þarna [við að halda hárinu],“ sagði Teitur. „Þú getur fengið duftið sem ég er búinn að fá mér, ég er kominn með nýtt duft í hárið“ sagði Stefán Árni, sem er enn að berjast líkt og Hermann gerði á sínum tíma. Þá var komið að því að fara yfir gamlar blaðaúrklippur af Teiti, og úr nógu var að taka að sögn Stefáns. Þær voru ófáar greinarnar sem fundust um Hermann, en töluvert fleiri um Teit. „Það er ekki skrítið, það er kannski bara því hann var lang bestur.“ Teitur Örlygsson þótti frekar unglegur á þessari mynd.víkurfréttir,1997, 17. tbl., bls. 15 „Ég var bara að bulla þarna [að ég væri mögulega á leið út aftur]. Ég er 31 árs þarna.“ sagði Teitur um greinina sem sjá má hér að ofan, þegar samningur hans við gríska liðið Larissa rann út. „Ertu 31 árs!? Þú ert eins og… þú ert ekki einu sinni með skeggrót,“ sagði Hermann í léttum hefndarhug eftir hlátraköllin sem hann varð fyrir. „Ertu Gísli Marteinn? Þú lítur út fyrir að vera 21 árs þarna,“ sagði Stefán. Teitur viðurkenndi að hann væri fremur unglegur í útliti á myndinni og efaðist um að hann hafi verið byrjaður að raka sig á þessum tíma. „Sjáið hárið… Það er ekki mikið D:FI þarna. Það vantar D:FI í þetta.“ „Og duft!“ sagði Stefán áður en flett var yfir á næstu grein. Klippa: Körfuboltakvöld: Gamlar úrklippur af Hermanni og Teiti Farið var yfir fleiri blaðagreinar í þessu stórskemmtilega innslagi úr Bónus Körfuboltakvöldi sem sjá má hér fyrir ofan. Kaninn, þátturinn sem veitti þessu innslagi innblástur, frumsýndi þriðja þáttinn á Stöð 2 Sport fyrr í kvöld.
Körfuboltakvöld Kaninn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira