Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. desember 2024 22:32 Hermanni fannst hálf vandræðalegt að sjá þessa mynd af sér. Hann segist aldrei hafa sett á sig slaufu nema í þetta eina skipti. Kaninn veitti Körfuboltakvöldi innblástur fyrir skemmtilegt innslag þar sem teknar voru saman gamlar blaðaúrklippur af sérfræðingunum Hermanni Haukssyni og Teiti Örlygssyni. Í öðrum þætti Kanans var Rondey Robinson til viðtals og hann sýndi áhorfendum blaðaúrklippur sem hann hafði geymt frá tíma sínum á Íslandi. Körfuboltakvöldi fannst hugmyndin góð og rifjaði upp gamlar minningar. Hermann var vel gelaður og slaufaður.Morgunblaðið B, 2010, 82.tbl, bls. 4 „Þetta er eina skiptið sem ég setti slaufu á mig, fyrir einhverja blaðagrein. Díses maður, þarna var ég ennþá að nota D:FI í hárið,“ sagði Hermann hálf skömmustulegur. „Já þú varst að berjast þarna [við að halda hárinu],“ sagði Teitur. „Þú getur fengið duftið sem ég er búinn að fá mér, ég er kominn með nýtt duft í hárið“ sagði Stefán Árni, sem er enn að berjast líkt og Hermann gerði á sínum tíma. Þá var komið að því að fara yfir gamlar blaðaúrklippur af Teiti, og úr nógu var að taka að sögn Stefáns. Þær voru ófáar greinarnar sem fundust um Hermann, en töluvert fleiri um Teit. „Það er ekki skrítið, það er kannski bara því hann var lang bestur.“ Teitur Örlygsson þótti frekar unglegur á þessari mynd.víkurfréttir,1997, 17. tbl., bls. 15 „Ég var bara að bulla þarna [að ég væri mögulega á leið út aftur]. Ég er 31 árs þarna.“ sagði Teitur um greinina sem sjá má hér að ofan, þegar samningur hans við gríska liðið Larissa rann út. „Ertu 31 árs!? Þú ert eins og… þú ert ekki einu sinni með skeggrót,“ sagði Hermann í léttum hefndarhug eftir hlátraköllin sem hann varð fyrir. „Ertu Gísli Marteinn? Þú lítur út fyrir að vera 21 árs þarna,“ sagði Stefán. Teitur viðurkenndi að hann væri fremur unglegur í útliti á myndinni og efaðist um að hann hafi verið byrjaður að raka sig á þessum tíma. „Sjáið hárið… Það er ekki mikið D:FI þarna. Það vantar D:FI í þetta.“ „Og duft!“ sagði Stefán áður en flett var yfir á næstu grein. Klippa: Körfuboltakvöld: Gamlar úrklippur af Hermanni og Teiti Farið var yfir fleiri blaðagreinar í þessu stórskemmtilega innslagi úr Bónus Körfuboltakvöldi sem sjá má hér fyrir ofan. Kaninn, þátturinn sem veitti þessu innslagi innblástur, frumsýndi þriðja þáttinn á Stöð 2 Sport fyrr í kvöld. Körfuboltakvöld Kaninn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Í öðrum þætti Kanans var Rondey Robinson til viðtals og hann sýndi áhorfendum blaðaúrklippur sem hann hafði geymt frá tíma sínum á Íslandi. Körfuboltakvöldi fannst hugmyndin góð og rifjaði upp gamlar minningar. Hermann var vel gelaður og slaufaður.Morgunblaðið B, 2010, 82.tbl, bls. 4 „Þetta er eina skiptið sem ég setti slaufu á mig, fyrir einhverja blaðagrein. Díses maður, þarna var ég ennþá að nota D:FI í hárið,“ sagði Hermann hálf skömmustulegur. „Já þú varst að berjast þarna [við að halda hárinu],“ sagði Teitur. „Þú getur fengið duftið sem ég er búinn að fá mér, ég er kominn með nýtt duft í hárið“ sagði Stefán Árni, sem er enn að berjast líkt og Hermann gerði á sínum tíma. Þá var komið að því að fara yfir gamlar blaðaúrklippur af Teiti, og úr nógu var að taka að sögn Stefáns. Þær voru ófáar greinarnar sem fundust um Hermann, en töluvert fleiri um Teit. „Það er ekki skrítið, það er kannski bara því hann var lang bestur.“ Teitur Örlygsson þótti frekar unglegur á þessari mynd.víkurfréttir,1997, 17. tbl., bls. 15 „Ég var bara að bulla þarna [að ég væri mögulega á leið út aftur]. Ég er 31 árs þarna.“ sagði Teitur um greinina sem sjá má hér að ofan, þegar samningur hans við gríska liðið Larissa rann út. „Ertu 31 árs!? Þú ert eins og… þú ert ekki einu sinni með skeggrót,“ sagði Hermann í léttum hefndarhug eftir hlátraköllin sem hann varð fyrir. „Ertu Gísli Marteinn? Þú lítur út fyrir að vera 21 árs þarna,“ sagði Stefán. Teitur viðurkenndi að hann væri fremur unglegur í útliti á myndinni og efaðist um að hann hafi verið byrjaður að raka sig á þessum tíma. „Sjáið hárið… Það er ekki mikið D:FI þarna. Það vantar D:FI í þetta.“ „Og duft!“ sagði Stefán áður en flett var yfir á næstu grein. Klippa: Körfuboltakvöld: Gamlar úrklippur af Hermanni og Teiti Farið var yfir fleiri blaðagreinar í þessu stórskemmtilega innslagi úr Bónus Körfuboltakvöldi sem sjá má hér fyrir ofan. Kaninn, þátturinn sem veitti þessu innslagi innblástur, frumsýndi þriðja þáttinn á Stöð 2 Sport fyrr í kvöld.
Körfuboltakvöld Kaninn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira