Dagskráin: Liverpool í Katalóníu, Meistaradeildin, kvennakarfan og NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2024 06:02 Mohamed Salah og félagar hans í Liverpool hafa unnið alla leiki sína í Meistaradeildinni á leiktíðinni. Getty/John Powell Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld en þetta er einn viðburðaríkasti þriðjudagur vetrarins. Meistaradeildin verður í sviðsljósinu en það verða einnig beinar útsendingar frá leikjum í Bónus deild kvenna og þá er deildabikar NBA í fullum gangi inn í nóttina. Liverpool fékk ekki að spila í ensku úrvalsdeildinni um helgina vegna veðurs en Liverpool menn eru komnir mun sunnar á hnöttinn og mæta Katalóníuliðinu Girona í Meistaradeildinni. Liverpool er eina liðið sem er enn með fullt hús í Meistaradeildinni. Meistaradeildarmessan verður að sjálfsögðu á dagskrá en það má einnig sjá Evrópumeistara Real Madrid, Bayern München, Bayer Leverkusen og Aston Villa í beinni í kvöld. Í kvennakörfunni verða þrír leikir í beinni þar á meðal nágrannaslagur Grindavíkur og Njarðvíkur sem fer reyndar fram í Kópavogi. Lokasóknin er að venju á þriðjudagskvöldum þar sem leikir NFL deildarinnar um síðustu helgi eru gerðir upp á lifandi og skemmtilegan hátt. Það má einnig finna Extraþátt Bónus deildar karla í körfubolta þar sem farið verður fyrir síðustu umferð og komandi umferð á fjörugan og fyndinn hátt. Það má einnig sjá beinar útsendingar frá unglingadeild UEFA og tvo leiki í deildabikar NBA. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.45 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta Klukkan 19.20 hefst útsending frá leik Grindavíkur og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Leverkusen og Inter í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Atlanta og Real Madrid í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.30 hefst Meistaradeildarmessan þar sem Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.45 hefst Lokasóknin þar sem vikan í NFL deildinni er gerð upp. Klukkan 00.00 hefst útsending frá leik Milwaukee Bucks og Orlando Magic í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Klukkan 02.30 hefst útsending frá leik Oklahoma City Thunder og Dallas Mavericks í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Dinamo Zagreb og Celtic í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Atalanta og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Shakhtar og Bayern München í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Leverkusen og Internazionale í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 6 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Club Brugge og Sporting Lissabon í Meistaradeild Evrópu. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Girona og Liverpool í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Leipzig og Aston Villa í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 00.05 er leikur New Jersey Devils og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Tindastóls og Aþenu í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildar rásin 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Þórs Akureyrar og Vals í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Fleiri fréttir Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Sjá meira
Liverpool fékk ekki að spila í ensku úrvalsdeildinni um helgina vegna veðurs en Liverpool menn eru komnir mun sunnar á hnöttinn og mæta Katalóníuliðinu Girona í Meistaradeildinni. Liverpool er eina liðið sem er enn með fullt hús í Meistaradeildinni. Meistaradeildarmessan verður að sjálfsögðu á dagskrá en það má einnig sjá Evrópumeistara Real Madrid, Bayern München, Bayer Leverkusen og Aston Villa í beinni í kvöld. Í kvennakörfunni verða þrír leikir í beinni þar á meðal nágrannaslagur Grindavíkur og Njarðvíkur sem fer reyndar fram í Kópavogi. Lokasóknin er að venju á þriðjudagskvöldum þar sem leikir NFL deildarinnar um síðustu helgi eru gerðir upp á lifandi og skemmtilegan hátt. Það má einnig finna Extraþátt Bónus deildar karla í körfubolta þar sem farið verður fyrir síðustu umferð og komandi umferð á fjörugan og fyndinn hátt. Það má einnig sjá beinar útsendingar frá unglingadeild UEFA og tvo leiki í deildabikar NBA. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.45 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta Klukkan 19.20 hefst útsending frá leik Grindavíkur og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Leverkusen og Inter í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Atlanta og Real Madrid í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.30 hefst Meistaradeildarmessan þar sem Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.45 hefst Lokasóknin þar sem vikan í NFL deildinni er gerð upp. Klukkan 00.00 hefst útsending frá leik Milwaukee Bucks og Orlando Magic í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Klukkan 02.30 hefst útsending frá leik Oklahoma City Thunder og Dallas Mavericks í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Dinamo Zagreb og Celtic í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Atalanta og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Shakhtar og Bayern München í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Leverkusen og Internazionale í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 6 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Club Brugge og Sporting Lissabon í Meistaradeild Evrópu. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Girona og Liverpool í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Leipzig og Aston Villa í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 00.05 er leikur New Jersey Devils og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Tindastóls og Aþenu í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildar rásin 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Þórs Akureyrar og Vals í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Fleiri fréttir Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Sjá meira