Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 10. desember 2024 13:49 Lilja Alfreðsdóttir er starfandi menningar- og viðskiptaráðherra. Vísir/Vilhelm Ellefu einkareknir, sstaðbundnir fjölmiðlar utan höfuðborgarsvæðisins fá úthlutað styrkjum frá menningar- og viðskiptaráðuneytinu og innviðaráðuneytinu. Alls voru til úthlutunar 12,5 milljónir sem skiptast jafnt á milli allra miðla sem sóttu um og fær hver þeirra 1.136.363 krónur í sinn hlut. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneyti Lilju Alfreðsdóttur, starfandi menningar- og viðskiptaráðherra en auglýst var eftir umsóknum um styrki þann 28. október. Umsóknarfrestur rann út þann 18. nóvember og uppfylltu allir umsækjendur skilyrði reglna um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla. Eftirfarandi miðlar styrk: Akureyri.net, útgefandi Eigin herra ehf. Eyjafréttir og Eyjafrettir.is, útgefandi Eyjasýn ehf. Kaffid.is, útgefandi Kaffið fjölmiðill ehf. Tígull og Tigull.is, útgefandi Leturstofan Vestmannaeyjum ehf. Feykir og Feykir.is, útgefandi Nýprent ehf. Skessuhorn og Skessuhorn.is, útgefandi Skessuhorn ehf. Norðurslóð, útgefandi Spássía ehf. Bæjarblaðið Jökull, útgefandi Steinprent ehf. Austurglugginn og Austurfrett.is, útgefandi Útgáfufélag Austurlands ehf. Vikublaðið, Dagskráin og Vikubladid.is, útgefandi Útgáfufélagið ehf. Víkurfréttir og Vf.is, útgefandi Víkurfréttir ehf. „Markmið með styrkveitingunum er að efla starfsemi staðbundinna fjölmiðla á landsbyggðinni en þeir gegna mikilvægu hlutverki við að tryggja aðgengi almennings að upplýsingum um menningar- og samfélagsmál og styðja með þeim hætti við lýðræðisþátttöku og menningarstarf,“ segir um styrkveitinguna í tilkynningu ráðuneytisins. Fjölmiðlar Byggðamál Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneyti Lilju Alfreðsdóttur, starfandi menningar- og viðskiptaráðherra en auglýst var eftir umsóknum um styrki þann 28. október. Umsóknarfrestur rann út þann 18. nóvember og uppfylltu allir umsækjendur skilyrði reglna um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla. Eftirfarandi miðlar styrk: Akureyri.net, útgefandi Eigin herra ehf. Eyjafréttir og Eyjafrettir.is, útgefandi Eyjasýn ehf. Kaffid.is, útgefandi Kaffið fjölmiðill ehf. Tígull og Tigull.is, útgefandi Leturstofan Vestmannaeyjum ehf. Feykir og Feykir.is, útgefandi Nýprent ehf. Skessuhorn og Skessuhorn.is, útgefandi Skessuhorn ehf. Norðurslóð, útgefandi Spássía ehf. Bæjarblaðið Jökull, útgefandi Steinprent ehf. Austurglugginn og Austurfrett.is, útgefandi Útgáfufélag Austurlands ehf. Vikublaðið, Dagskráin og Vikubladid.is, útgefandi Útgáfufélagið ehf. Víkurfréttir og Vf.is, útgefandi Víkurfréttir ehf. „Markmið með styrkveitingunum er að efla starfsemi staðbundinna fjölmiðla á landsbyggðinni en þeir gegna mikilvægu hlutverki við að tryggja aðgengi almennings að upplýsingum um menningar- og samfélagsmál og styðja með þeim hætti við lýðræðisþátttöku og menningarstarf,“ segir um styrkveitinguna í tilkynningu ráðuneytisins.
Fjölmiðlar Byggðamál Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Sjá meira