Í fréttatímanum fáum við að sjá brot úr Samtalinu með Heimi Má, þar sem Katrín Jakobsdóttir tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hún tapaði forsetakosningum í sumar. Hún segist hafa upplifað djúpa sorg eftir að Vinstri græn duttu út af þingi í Alþingiskosningunum í lok nóvember.
Við heimsækjum nemendur með þroskahömlun og annars konar fötlun, sem útskrifuðust úr splunkunýju námi í dag.
Og við verðum í beinni útsendingu frá opnun nýrrar verslunar Kormáks og Skjaldar í sögufrægu húsi í miðborginni.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: