Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2024 06:30 Gennaro Gattuso hefur lengi verið með alskegg en ekki lengur. Hann starfar nú sem knattspyrnustjóri í Krótaíu og lætur líka gott að sér leiða. Getty/Xavier Laine Sumir eru tilbúnir að gefa mikið af sér fyrir gott málefni og þar á meðal var gömul knattspyrnuhetja Ítala. Gennaro Gattuso gerði garðinn frægan á sínum tíma sem leikmaður AC Milan og ítalska landsliðinu en það muna margir eftir þessum baráttuglaða miðjumanni. Gattuso er nú þjálfari króatíska félagsins Hajduk Split en hann tók við liðinu í sumar. Síðustu tvo áratugi hefur Gattuso borið veglegt skegg en nú er það farið. Ástæðan er söfnun fyrir góðgerðasamtök sem styðja andleg málefni karlmanna í Króatíu. Söfnunin heitir „Bradata Aukcija“ og það vantaði nokkur þúsund evra til markmiðinu yrði náð. Þá steig þjálfari Hajduk Split fram á sjónarsviðið. „Ég hef ekki rakað af mér skeggið í tvö ár en ég er ánægður með að geta gert það fyrir gott málefni,“ sagði Gennaro Gattuso. „Höfum samt eitt á hreinu. Við þurfum að safna að minnsta kostið tíu þúsund evrum svo ég láti verða af þessu,“ sagði Gattuso. Stuðningsmenn Hajduk Split voru fljótir að bregðast við kalli þjálfara síns og söfnuðu upp í tíu þúsund evra markmiðið. Hann er því búinn að raka af sér allt skeggið eins og Sportbible segir frá. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Króatía Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Sjá meira
Gennaro Gattuso gerði garðinn frægan á sínum tíma sem leikmaður AC Milan og ítalska landsliðinu en það muna margir eftir þessum baráttuglaða miðjumanni. Gattuso er nú þjálfari króatíska félagsins Hajduk Split en hann tók við liðinu í sumar. Síðustu tvo áratugi hefur Gattuso borið veglegt skegg en nú er það farið. Ástæðan er söfnun fyrir góðgerðasamtök sem styðja andleg málefni karlmanna í Króatíu. Söfnunin heitir „Bradata Aukcija“ og það vantaði nokkur þúsund evra til markmiðinu yrði náð. Þá steig þjálfari Hajduk Split fram á sjónarsviðið. „Ég hef ekki rakað af mér skeggið í tvö ár en ég er ánægður með að geta gert það fyrir gott málefni,“ sagði Gennaro Gattuso. „Höfum samt eitt á hreinu. Við þurfum að safna að minnsta kostið tíu þúsund evrum svo ég láti verða af þessu,“ sagði Gattuso. Stuðningsmenn Hajduk Split voru fljótir að bregðast við kalli þjálfara síns og söfnuðu upp í tíu þúsund evra markmiðið. Hann er því búinn að raka af sér allt skeggið eins og Sportbible segir frá. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Króatía Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Sjá meira