Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Arnar Skúli Atlason skrifar 12. desember 2024 22:25 Benedikt Guðmundsson tókst að koma sínu liði upp á tærnar eftir tvö töp á móti Keflavík. Vísir/Anton Brink Benedikt Guðmundsson þjálfari Tindastóls, var að vonum kátur eftir sigur liðsins á Njarðvíkingum í kvöld. „Virkilega ánægður frábær liðs frammistaða. Strákarnir stigu upp og náðu að gera þetta leik á fullum velli sem við urðum að gera. Við vorum í vandræðum þegar við vorum að slást við þá á hálfum vell, ánægður með hjartað í liðinu,“ sagði Benedikt. Benedikt var sáttur með hvað liðið var heilsteypt allan leikinn og hvernig þeir stýrðu umferðinni? „Svona 80 prósent en auðvitað voru slæmir kaflar eins og eru í öllum leikjum, við erum hrikalega litlir og ég held ég hafi aldrei teflt fram jafn lágvöxnu eins og í þessum leik í kvöld,“ sagði Benedikt. „Við þurftum að finna einhverjar leiðir, til að sprengja leikinn upp og gera þetta run and gun þegar það tókst þá vorum við flottir. Þeim tókst að stjórna einhverjum mínútum líka og þá voru þeir að koma til baka. Þetta var svolítið baráttan um að stjórna tempóinu og leiknum. Þeir eru með nýjan mann sem við þekktum illa og hann skoraði 27 stig en við munum kunna betur á hann þá,“ sagði Benedikt. Valur bíður í lokaleiknum hjá Stólunum fyrir jól. Adomas Drungilas verður þá kominn aftur en Sadio Doucoure verður sennilega ekki með. „Drungilas kemur aftur og er búinn að taka út sitt bann en ég efa að Sadio verður eitthvað tilbúinn fyrir næsta leik. Við þurfum bara að grinda í gegnum þennan desember mánuð. Við erum búinn að vera í meiðslum veikindum og bönnum, en menn hafa verið að gefa sig í verkefnið engu að síður. Sadio var að skjóta með vinstri í seinasta leik, Pétur er á tvöföldum ökkla, Raggi búinn að vera veikur en spilar samt. Við notum þetta ekki sem afsakanir en þegar menn gefa sér í verkefnið verðum við að hrósa þeim og þeir eiga risa hrós skilið og hjartað í þeim er risastórt,“ sagði Benedikt. Tindastóll Bónus-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
„Virkilega ánægður frábær liðs frammistaða. Strákarnir stigu upp og náðu að gera þetta leik á fullum velli sem við urðum að gera. Við vorum í vandræðum þegar við vorum að slást við þá á hálfum vell, ánægður með hjartað í liðinu,“ sagði Benedikt. Benedikt var sáttur með hvað liðið var heilsteypt allan leikinn og hvernig þeir stýrðu umferðinni? „Svona 80 prósent en auðvitað voru slæmir kaflar eins og eru í öllum leikjum, við erum hrikalega litlir og ég held ég hafi aldrei teflt fram jafn lágvöxnu eins og í þessum leik í kvöld,“ sagði Benedikt. „Við þurftum að finna einhverjar leiðir, til að sprengja leikinn upp og gera þetta run and gun þegar það tókst þá vorum við flottir. Þeim tókst að stjórna einhverjum mínútum líka og þá voru þeir að koma til baka. Þetta var svolítið baráttan um að stjórna tempóinu og leiknum. Þeir eru með nýjan mann sem við þekktum illa og hann skoraði 27 stig en við munum kunna betur á hann þá,“ sagði Benedikt. Valur bíður í lokaleiknum hjá Stólunum fyrir jól. Adomas Drungilas verður þá kominn aftur en Sadio Doucoure verður sennilega ekki með. „Drungilas kemur aftur og er búinn að taka út sitt bann en ég efa að Sadio verður eitthvað tilbúinn fyrir næsta leik. Við þurfum bara að grinda í gegnum þennan desember mánuð. Við erum búinn að vera í meiðslum veikindum og bönnum, en menn hafa verið að gefa sig í verkefnið engu að síður. Sadio var að skjóta með vinstri í seinasta leik, Pétur er á tvöföldum ökkla, Raggi búinn að vera veikur en spilar samt. Við notum þetta ekki sem afsakanir en þegar menn gefa sér í verkefnið verðum við að hrósa þeim og þeir eiga risa hrós skilið og hjartað í þeim er risastórt,“ sagði Benedikt.
Tindastóll Bónus-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira