Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Samúel Karl Ólason skrifar 13. desember 2024 11:55 Francois Bayrou leiðtogi MoDem, er nýr forsætisráðherra Frakklands. AP/Francois Mori Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur opinberað nýjan forsætisráðherra. Sá er Francois Bayrou og er leiðtogi hins miðjusinna flokks MoDem. Bayrou er 73 ára gamall og hefur tekið þátt í stjórnmálum Frakklands í áratugi. Samkvæmt France24 er mikil reynsla hans talin mikilvæg í því að ná stöðugleika á þinginu þar sem enginn flokkur eða flokkabandalag er með meirihluta. Síðasta ríkisstjórn Frakklands féll þann 4. desember þegar vantrauststillaga gegn ríkisstjórninni var samþykkt á þingi. Þá tóku vinstri og hægri flokkar tóku höndum saman gegn Barnier eftir að hann þvingaði óvinsælt fjárlagafrumvarp gegnum þingið án atkvæðagreiðslu þar. Sjá einnig: Franska ríkisstjórnin fallin Fyrsta og mikilvægasta verk Bayrou verður væntanlega að semja nýtt fjárlagafrumvarp, í samvinnu með leiðtogum helstu flokka á þingi. Le Monde segir leiðtoga LFI-flokksins svokallaða hafa þegar tilkynnt að lögð verði fram vantrauststillaga gegn Bayrou. Mathilde Panot segir nauðsynlegt að koma Macron frá völdum, annars haldi haldi óreiðan áfram. Í fréttum miðilsins kemur einnig fram að Bayrou eigi ærið verk fyrir höndum. Hann þurfi að mynda bandalög við aðra flokka til að halda völdum og halda þinginu starfhæfu. Frakkland Tengdar fréttir Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Fastlega er búist við því að Emmanuel Macron Frakklandsforseti tilkynni um það í dag hver verði næsti forsætisráðherra Frakka. 13. desember 2024 07:29 Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Emmanuel Macron, forseti Frakklands, segist ekki ætla að segja af sér og heitir því að sitja út kjörtímabil sitt til ársins 2027. Þá segist hann ætla að tilnefna nýjan forsætisráðherra á næstu dögum. 5. desember 2024 22:59 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Bayrou er 73 ára gamall og hefur tekið þátt í stjórnmálum Frakklands í áratugi. Samkvæmt France24 er mikil reynsla hans talin mikilvæg í því að ná stöðugleika á þinginu þar sem enginn flokkur eða flokkabandalag er með meirihluta. Síðasta ríkisstjórn Frakklands féll þann 4. desember þegar vantrauststillaga gegn ríkisstjórninni var samþykkt á þingi. Þá tóku vinstri og hægri flokkar tóku höndum saman gegn Barnier eftir að hann þvingaði óvinsælt fjárlagafrumvarp gegnum þingið án atkvæðagreiðslu þar. Sjá einnig: Franska ríkisstjórnin fallin Fyrsta og mikilvægasta verk Bayrou verður væntanlega að semja nýtt fjárlagafrumvarp, í samvinnu með leiðtogum helstu flokka á þingi. Le Monde segir leiðtoga LFI-flokksins svokallaða hafa þegar tilkynnt að lögð verði fram vantrauststillaga gegn Bayrou. Mathilde Panot segir nauðsynlegt að koma Macron frá völdum, annars haldi haldi óreiðan áfram. Í fréttum miðilsins kemur einnig fram að Bayrou eigi ærið verk fyrir höndum. Hann þurfi að mynda bandalög við aðra flokka til að halda völdum og halda þinginu starfhæfu.
Frakkland Tengdar fréttir Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Fastlega er búist við því að Emmanuel Macron Frakklandsforseti tilkynni um það í dag hver verði næsti forsætisráðherra Frakka. 13. desember 2024 07:29 Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Emmanuel Macron, forseti Frakklands, segist ekki ætla að segja af sér og heitir því að sitja út kjörtímabil sitt til ársins 2027. Þá segist hann ætla að tilnefna nýjan forsætisráðherra á næstu dögum. 5. desember 2024 22:59 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Fastlega er búist við því að Emmanuel Macron Frakklandsforseti tilkynni um það í dag hver verði næsti forsætisráðherra Frakka. 13. desember 2024 07:29
Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Emmanuel Macron, forseti Frakklands, segist ekki ætla að segja af sér og heitir því að sitja út kjörtímabil sitt til ársins 2027. Þá segist hann ætla að tilnefna nýjan forsætisráðherra á næstu dögum. 5. desember 2024 22:59