Þórir vildi Haaland í handboltann Smári Jökull Jónsson skrifar 16. desember 2024 07:33 Þórir vildi að Haaland myndi velja handboltann. Vísir/Getty Þórir Hergeirsson vann sinn sjötta Evróputitil með Noregi í gær á sama tíma og Erling Haaland þurfti að sætta sig við tap í Manchesterslag í ensku úrvalsdeildinni. Þórir reyndi að sannfæra Haaland um að velja handboltann framyfir fótboltann á sínum tíma. Eins og flestir vita er Erling Haaland einn besti knattspyrnumaður heims og hefur raðað inn mörkum fyrir Manchester City síðustu misserin. Ef handknattleiksþjálfarinn Þórir Hergeirsson hefði fengið að ráða hefði niðurstaðan hins vegar getað orðið önnur. Þegar Haaland var yngri spilaði hann handbolta samhliða fótboltanum. Í viðtali við NRK greinir Haaland frá því að Þórir hafi komið að máli við hann eftir handboltaleik þar sem Haaland hafði spilað vel. „Hann sagði mér að velja handboltann því ég gæti orðið virkilega góður,“ sagði Haaland og sagðist taka undir orð Þóris. „Ég held ég hefði getað orðið góður í handbolta. Ég valdi hins vegar ekki handboltann og ég held að fótboltinn hafi verið rétt val,“ bætti Haaland við en viðtalið var tekið í tengslum við uppskeruhátíð íþróttamanna í Noregi nú í árslok. „Hefði kannski bara verið hornamaður“ Þórir Hergeirsson segist muna eftir að hafa hitt Haaland en ekki hvað þeim fór á milli. „Ég veit ekki hvort ég hafi sagt að hann ætti að velja handboltann. Hann hefði getað orðið mjög, mjög góður handboltaleikmaður.“ Hann segist muna vel hvað hann hugsaði þegar hann sá Haaland á sínum tíma á handboltavellinum. „Hann var sama týpa í yngri flokkunum. Markaskorari og var ótrúlega góður í að skora mörk. Hann var með markanef, hraða, sprengikraft og auga fyrir spili,“ sagði Þórir í viðtali við NRK. Þórir er líka með á hreinu hvar hann hefði stillt Haaland upp á vellinum. „Mögulega hefði hann ekki haft sömu yfirburða stöðu líkamlega í handboltanum, líkt og í fótboltanum. Hann hefði kannski bara verið hornamaður.“ EM kvenna í handbolta 2024 Enski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Eins og flestir vita er Erling Haaland einn besti knattspyrnumaður heims og hefur raðað inn mörkum fyrir Manchester City síðustu misserin. Ef handknattleiksþjálfarinn Þórir Hergeirsson hefði fengið að ráða hefði niðurstaðan hins vegar getað orðið önnur. Þegar Haaland var yngri spilaði hann handbolta samhliða fótboltanum. Í viðtali við NRK greinir Haaland frá því að Þórir hafi komið að máli við hann eftir handboltaleik þar sem Haaland hafði spilað vel. „Hann sagði mér að velja handboltann því ég gæti orðið virkilega góður,“ sagði Haaland og sagðist taka undir orð Þóris. „Ég held ég hefði getað orðið góður í handbolta. Ég valdi hins vegar ekki handboltann og ég held að fótboltinn hafi verið rétt val,“ bætti Haaland við en viðtalið var tekið í tengslum við uppskeruhátíð íþróttamanna í Noregi nú í árslok. „Hefði kannski bara verið hornamaður“ Þórir Hergeirsson segist muna eftir að hafa hitt Haaland en ekki hvað þeim fór á milli. „Ég veit ekki hvort ég hafi sagt að hann ætti að velja handboltann. Hann hefði getað orðið mjög, mjög góður handboltaleikmaður.“ Hann segist muna vel hvað hann hugsaði þegar hann sá Haaland á sínum tíma á handboltavellinum. „Hann var sama týpa í yngri flokkunum. Markaskorari og var ótrúlega góður í að skora mörk. Hann var með markanef, hraða, sprengikraft og auga fyrir spili,“ sagði Þórir í viðtali við NRK. Þórir er líka með á hreinu hvar hann hefði stillt Haaland upp á vellinum. „Mögulega hefði hann ekki haft sömu yfirburða stöðu líkamlega í handboltanum, líkt og í fótboltanum. Hann hefði kannski bara verið hornamaður.“
EM kvenna í handbolta 2024 Enski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira