Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2024 16:56 Haukur Þrastarson í leik með rúmenska félaginu Dinamo Búkarest í Meistaradeildinni. Getty/Andrzej Iwanczuk Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson fagnaði í kvöld sigri með liðsfélögum sínum í Dinamo Búkarest í rúmensku handboltadeildinni. Haukur og félagar í Dinamo unnu þá sex marka útisigur á nágrönnum sínum í CSM Búkakrest, 29-23, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 15-10. Þetta var síðasti leikurinn á árinu og eftir þennan sigur þá er Dinamo liðið taplaust á toppnum með þrettán sigri og eitt jafntefli í fjórtán leikjum. Liðið er með 40 stig og sex stigum meira en Minaur Baia Mare sem hefur samt leikið einum leik meira. Haukur er á sínu fyrsta tímabili með liðinu en getur nú farið að undirbúa sig fyrir verkefni með íslenska landsliðinu. Það búast flestir við því að hann verði í HM-hópi Snorra Steins Guðjónssonar. Úrslitin þýða jafnframt að Dinamo tapaði ekki leik heima í Rúmeníu á árinu. Úkraínumaðurinn Andrii Akimenko var markahæstur með átta mörk úr átta skotum en Haukur skoraði tvö mörk auk þess að eiga eitthvað af stoðsendingum. Rúmenía Handbolti Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Sjá meira
Haukur og félagar í Dinamo unnu þá sex marka útisigur á nágrönnum sínum í CSM Búkakrest, 29-23, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 15-10. Þetta var síðasti leikurinn á árinu og eftir þennan sigur þá er Dinamo liðið taplaust á toppnum með þrettán sigri og eitt jafntefli í fjórtán leikjum. Liðið er með 40 stig og sex stigum meira en Minaur Baia Mare sem hefur samt leikið einum leik meira. Haukur er á sínu fyrsta tímabili með liðinu en getur nú farið að undirbúa sig fyrir verkefni með íslenska landsliðinu. Það búast flestir við því að hann verði í HM-hópi Snorra Steins Guðjónssonar. Úrslitin þýða jafnframt að Dinamo tapaði ekki leik heima í Rúmeníu á árinu. Úkraínumaðurinn Andrii Akimenko var markahæstur með átta mörk úr átta skotum en Haukur skoraði tvö mörk auk þess að eiga eitthvað af stoðsendingum.
Rúmenía Handbolti Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Sjá meira