Sport

Dag­skráin í dag: Það er pílan

Siggeir Ævarsson skrifar
Luke Littler er kominn í stutt jólafrí frá heimsmeistaramótinu en hann kastar pílunum aftur þriðja í jólum.
Luke Littler er kominn í stutt jólafrí frá heimsmeistaramótinu en hann kastar pílunum aftur þriðja í jólum. vísir/Getty

Það eru ekki margir viðburðir á dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag en það er þó nóg um að vera þar sem heimsmeistaramótið í pílukasti heldur áfram. Þetta er síðasti keppnisdagur fyrir jólafrí, en mótið heldur svo áfram 27. desember.

Vodafone Sport

12:30 - World Darts Championship - Fyrri hluti níundaa keppnisdagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti.

18:55 - World Darts Championship - Fyrri hluti níundaa keppnisdagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti.

00:05 - Bruins - Capitals mætast í NHL deildinni í íshokki.

Stöð 2 Sport 2

20:00 - Lögmál leiksins - NBA spekingarnir í Lögmáli leiksins eru á sínum stað í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×