Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2024 22:14 Veðurofsi úti á hafi hefur sett svip sinn á siglingakeppnina. Steve Christo - Corbis/Corbis via Getty Images Tvöfaldur harmleikur hefur slegið skútusiglingakeppni sem fer frá Sydney til Hobart í Ástralíu, tveir keppendur létu lífið með sama hætti í aðskildum atvikum. Fjöldi keppenda hafði fyrir dregið sig úr keppni vegna veðurs. Reuters greinir frá. Skipuleggjendur keppninnar staðfestu andlátin og sögðu báða aðila hafa orðið fyrir seglbómu, sem er armur notaður til að þenja neðri brún segls. Lögreglu var gert vart um fyrra atvikið rétt eftir miðnætti á staðartíma. Tilraun til endurlífgunar var gerð á staðnum, af skipverjum, en bar ekki árangur. Tveimur tímum síðar barst önnur tilkynning, um annan aðila sem hafði einnig látið lífið eftir að hafa orðið fyrir bómu. Skipuleggjendur hafa ekki nafngreint þá sem létust enn, en greint frá því að keppendurnir hafi verið hluti af áhöfn bátanna Flying Fish Arctos og Bowline. Vegna vonds veðurs hafði fjöldi keppenda fyrir dregið sig úr keppni, bæði sjálfviljugir af öryggisástæðum og nauðugir eftir að skútur urðu fyrir skemmdum. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun 7NEWS Sydney um veðurspánna skelfilegu sem var fyrir keppni. Fears of "boat-breaking" weather in this year's Sydney Hobart yacht race grow, with the Weather Bureau predicting gale-force winds and storms, potentially the worst experienced by veteran sailors. https://t.co/OF81oZXOfr #7NEWS pic.twitter.com/zWgYbsTI5n— 7NEWS Sydney (@7NewsSydney) December 24, 2024 Siglingaíþróttir Ástralía Veður Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Enski boltinn „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Fleiri fréttir Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Um fimm ára aldur fara strákar að trúa því að stelpur eigi ekki heima í íþróttum Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Dagskráin: Barist um Norður London, NFL-sunnudagur og kvennakarfa Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Sjá meira
Reuters greinir frá. Skipuleggjendur keppninnar staðfestu andlátin og sögðu báða aðila hafa orðið fyrir seglbómu, sem er armur notaður til að þenja neðri brún segls. Lögreglu var gert vart um fyrra atvikið rétt eftir miðnætti á staðartíma. Tilraun til endurlífgunar var gerð á staðnum, af skipverjum, en bar ekki árangur. Tveimur tímum síðar barst önnur tilkynning, um annan aðila sem hafði einnig látið lífið eftir að hafa orðið fyrir bómu. Skipuleggjendur hafa ekki nafngreint þá sem létust enn, en greint frá því að keppendurnir hafi verið hluti af áhöfn bátanna Flying Fish Arctos og Bowline. Vegna vonds veðurs hafði fjöldi keppenda fyrir dregið sig úr keppni, bæði sjálfviljugir af öryggisástæðum og nauðugir eftir að skútur urðu fyrir skemmdum. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun 7NEWS Sydney um veðurspánna skelfilegu sem var fyrir keppni. Fears of "boat-breaking" weather in this year's Sydney Hobart yacht race grow, with the Weather Bureau predicting gale-force winds and storms, potentially the worst experienced by veteran sailors. https://t.co/OF81oZXOfr #7NEWS pic.twitter.com/zWgYbsTI5n— 7NEWS Sydney (@7NewsSydney) December 24, 2024
Siglingaíþróttir Ástralía Veður Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Enski boltinn „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Fleiri fréttir Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Um fimm ára aldur fara strákar að trúa því að stelpur eigi ekki heima í íþróttum Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Dagskráin: Barist um Norður London, NFL-sunnudagur og kvennakarfa Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Sjá meira