Innlent

Ó­sætti með mögu­lega frestun lands­fundar og flugeldasala

Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast klukkan tólf. vísir

Skiptar skoðanir eru innan Sjálfstæðisflokksins um hvort fresta skuli fyrirhuguðum landsfundi flokksins fram á haust. Þingmaður flokksins segir nýbreytni ef vont veður yrði notað sem ástæða frestunar og leiðtogi eldri sjálfstæðismanna segir tíma formannsins liðinn.

Íbúar í Rangárvallasýslu krefjast úrbóta í heilbrigðismálum en engin læknir var á vakt yfir jólin í sýslunni. Skorað er á stjórnvöld að standa við gefin loforð og tryggja eflingu heilsugæslunnar á landsbyggðinni án tafar.

Þá förum við yfir stöðuna á vegum landsins en víða er hálka og nokkrir vegir ófærir auk þess sem við heyrum í upplýsingafulltrúa Landsbjargar um flugeldasölu sem hófst í dag.

Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu klukkan 12:00.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×