Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. desember 2024 13:27 Bjarni Benediktsson og Kristrún Frostadóttir verða á sínum stað í Kryddsíldinni þó hlutverk þeirra á þinginu hafi breyst á árinu sem er að líða. Vísir/Hulda Margrét Kryddsíld Stöðvar 2 verður á sínum stað á gamlársdag þar sem formenn stjórnmálaflokkanna sem sæti eiga á Alþingi mæta og gera upp árið sem senn er á enda. Kryddsíld verður í opinni dagskrá og beinni útsendingu klukkan 14 þann 31. desember. Það hefur sýnt sig í gegnum árin að áhorfendur hafa sterkar skoðanir á því hvað er nauðsynlegt að ræða á þessum tímamótum. Í ár gefum við landsmönnum tækifæri til að koma þeirri skoðun sinni á framfæri í aðdraganda þáttarins. Kryddsíldina frá því í fyrra má sjá hér að neðan. Gestir þáttarins verða formenn þeirra sex stjórnmálaflokka sem nú sitja á Alþingi, þeirra þriggja sem mynda ríkisstjórn og svo þeirra þriggja sem sitja í stjórnarandstöðu, þau Kristrún Frostadóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Inga Sæland, Bjarni Benediktsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Sigurður Ingi Jóhannsson. Hvað þarf að ræða sem tengist árinu sem er að líða? Viðburðaríku ári þar sem nýr forseti Íslands var kjörinn, ríkisstjórnin sprakk, Trump sneri aftur og stríðsátök jukust víða um heim? Að hverju þarf að spyrja leiðtogana? Hverju má ekki gleyma? Sendu þínar hugleiðingar á netfangið ritstjorn(hja)visir.is og láttu okkur vita. Við viljum vita hvað þér finnst. Kryddsíld verður í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 14 á gamlársdag. Kryddsíld Áramót Tengdar fréttir Brot af því besta úr Kryddsíldinni: „Þú ert sjálfur dóni, Davíð“ Kryddsíld verður á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 14:00 á gamlársdag, líkt og síðustu 33 ár. Hægt verður að kaupa stakan þátt fyrir þá sem ekki eru áskrifendur Stöðvar 2. 30. desember 2023 07:01 Segir álfa hjálpa í baráttunni við fátækt Inga Sæland segir álfana hjálpa sér í baráttunni við fátækt en að álfamálin séu þó ekki á dagskrá Flokks fólksins. Þetta sagði hún í Kryddsíld Stöðvar 2. 1. janúar 2024 07:34 „Andstæðingar mínir eru örugglega að vona að ég hætti“ Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki vera að íhuga að hætta í stjórnmálum. 1. janúar 2024 10:01 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Sjá meira
Kryddsíld verður í opinni dagskrá og beinni útsendingu klukkan 14 þann 31. desember. Það hefur sýnt sig í gegnum árin að áhorfendur hafa sterkar skoðanir á því hvað er nauðsynlegt að ræða á þessum tímamótum. Í ár gefum við landsmönnum tækifæri til að koma þeirri skoðun sinni á framfæri í aðdraganda þáttarins. Kryddsíldina frá því í fyrra má sjá hér að neðan. Gestir þáttarins verða formenn þeirra sex stjórnmálaflokka sem nú sitja á Alþingi, þeirra þriggja sem mynda ríkisstjórn og svo þeirra þriggja sem sitja í stjórnarandstöðu, þau Kristrún Frostadóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Inga Sæland, Bjarni Benediktsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Sigurður Ingi Jóhannsson. Hvað þarf að ræða sem tengist árinu sem er að líða? Viðburðaríku ári þar sem nýr forseti Íslands var kjörinn, ríkisstjórnin sprakk, Trump sneri aftur og stríðsátök jukust víða um heim? Að hverju þarf að spyrja leiðtogana? Hverju má ekki gleyma? Sendu þínar hugleiðingar á netfangið ritstjorn(hja)visir.is og láttu okkur vita. Við viljum vita hvað þér finnst. Kryddsíld verður í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 14 á gamlársdag.
Kryddsíld Áramót Tengdar fréttir Brot af því besta úr Kryddsíldinni: „Þú ert sjálfur dóni, Davíð“ Kryddsíld verður á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 14:00 á gamlársdag, líkt og síðustu 33 ár. Hægt verður að kaupa stakan þátt fyrir þá sem ekki eru áskrifendur Stöðvar 2. 30. desember 2023 07:01 Segir álfa hjálpa í baráttunni við fátækt Inga Sæland segir álfana hjálpa sér í baráttunni við fátækt en að álfamálin séu þó ekki á dagskrá Flokks fólksins. Þetta sagði hún í Kryddsíld Stöðvar 2. 1. janúar 2024 07:34 „Andstæðingar mínir eru örugglega að vona að ég hætti“ Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki vera að íhuga að hætta í stjórnmálum. 1. janúar 2024 10:01 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Sjá meira
Brot af því besta úr Kryddsíldinni: „Þú ert sjálfur dóni, Davíð“ Kryddsíld verður á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 14:00 á gamlársdag, líkt og síðustu 33 ár. Hægt verður að kaupa stakan þátt fyrir þá sem ekki eru áskrifendur Stöðvar 2. 30. desember 2023 07:01
Segir álfa hjálpa í baráttunni við fátækt Inga Sæland segir álfana hjálpa sér í baráttunni við fátækt en að álfamálin séu þó ekki á dagskrá Flokks fólksins. Þetta sagði hún í Kryddsíld Stöðvar 2. 1. janúar 2024 07:34
„Andstæðingar mínir eru örugglega að vona að ég hætti“ Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki vera að íhuga að hætta í stjórnmálum. 1. janúar 2024 10:01