Slippurinn allur að sumri loknu Jón Þór Stefánsson skrifar 28. desember 2024 13:28 Slippurinn er í Magna húsinu, elsta steinsteypta húsi Vestmannaeyja. Já.is Veitingastaðurinn Slippurinn í Vestmannaeyjum mun loka eftir næsta sumar. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum staðarins „Slippurinn er að loka. Við fjölskyldan opnuðum Slippinn árið 2012 án þess að vita hvert það ævintýri myndi leiða okkur. Það sem við erum einna stoltust af er að grunngildin hafa haldist nánast þau sömu frá degi eitt. Það er að horfa til náttúrunnar í kringum okkur, þora að vera öðruvísi, skapa upplifanir með sjálfbærni að leiðarljósi, en á sama tíma verið staður fyrir alla,“ segir yfirmatreiðslumeistari staðarins, Gísli Matthías Auðunsson, eða Gísli Matt í myndbandi á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Gísli Matthías Auðunsson (@gislimatt) „Við erum óendanlega þakklát öllum Vestmannaeyingum og öllum þeim sem hafa komið til okkar. Án ykkar stuðnings í gegnum árin hefði þetta aldrei verið hægt.“ Slippurinn er fjölskyldustaður, en ásamt Gísla hafa foreldrar hans Katrín Gísladóttir og Auðunn Stefnisson komið að rekstrinum, sem og systir hans, Indíana Auðunsdóttir, sem er framkvæmdastjóri. Staðurinn er til húsa í Magna-húsinu, sem er elsta steinsteypta húsið í eyjum. Á heimasíðu staðarins segir að matargerðin sé bæði mjög staðbundin og árstíðarbundin. Matseðillinn breytist reglulega í takt við það hvaða hráefni séu í boði að hverju sinni. Veitingastaðir Vestmannaeyjar Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sjá meira
„Slippurinn er að loka. Við fjölskyldan opnuðum Slippinn árið 2012 án þess að vita hvert það ævintýri myndi leiða okkur. Það sem við erum einna stoltust af er að grunngildin hafa haldist nánast þau sömu frá degi eitt. Það er að horfa til náttúrunnar í kringum okkur, þora að vera öðruvísi, skapa upplifanir með sjálfbærni að leiðarljósi, en á sama tíma verið staður fyrir alla,“ segir yfirmatreiðslumeistari staðarins, Gísli Matthías Auðunsson, eða Gísli Matt í myndbandi á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Gísli Matthías Auðunsson (@gislimatt) „Við erum óendanlega þakklát öllum Vestmannaeyingum og öllum þeim sem hafa komið til okkar. Án ykkar stuðnings í gegnum árin hefði þetta aldrei verið hægt.“ Slippurinn er fjölskyldustaður, en ásamt Gísla hafa foreldrar hans Katrín Gísladóttir og Auðunn Stefnisson komið að rekstrinum, sem og systir hans, Indíana Auðunsdóttir, sem er framkvæmdastjóri. Staðurinn er til húsa í Magna-húsinu, sem er elsta steinsteypta húsið í eyjum. Á heimasíðu staðarins segir að matargerðin sé bæði mjög staðbundin og árstíðarbundin. Matseðillinn breytist reglulega í takt við það hvaða hráefni séu í boði að hverju sinni.
Veitingastaðir Vestmannaeyjar Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sjá meira