Hún er aðeins þrettán ára en varð Íslandsmeistari annað árið í röð í sumar.
Emilía Eyva (Víkingur) sigraði Anna Soffía Grönholm (TFK) í úrslitaleik kvenna, 6-3, 6-1 á meðan Egill (Víkingur) vann Raj K. Bonifacius (Víkingur), 6-3, 6-4.
Samtals voru 129 keppendur á Jóla-Bikarmeistaramót TSÍ í tuttugu og fimm mismunandi keppnisgreinum. Yngsti keppandi mótsins var sex ára þátttakandi í mini tennis flokkurinn og sú elsta 65 ára í 50+ keppni.
